Skráningarfærsla handrits

ÍB 344 4to

Ættartölusyrpa ; Ísland, 1770-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölur
Athugasemd

Ættartölusyrpa með hendi Páls Pálssonar stúdents, Jóns Espólíns (ættartala síra Stefáns Þorvaldssonar, def. aftan), síra Jóns Eyjólfssonar á Söndum (ætt síra Jóns Steingrímssonar í Hruna), síra Helga Sigurðssonar á Melum (ætt hans sjálfs), o.fl.

Hér eru og ættartölur Hannesar Erlendssonar skósmiðs í Reykjavík (eftir Ólaf Snóksdalín, uppskrift), Kristínar Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð (konu síra Þorvalds Böðvarssonar), Sæmundar Ögmundssonar í Eyvindarholti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
182 blaðsíður (213 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, í lok 18. aldar og (mest) á 19. öld.
Ferill

ÍB 343-344 4to frá frú Hólmfríði Þorvaldsdóttur í Reykjavík.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 27. október 2016 ; Handritaskrá, 2. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ættartölur

Lýsigögn