Skráningarfærsla handrits

ÍB 317 4to

Kvæði, húskveðja og líkræða ; Ísland, 1847

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði, húskveðja og líkræða
Athugasemd

Kvæði og húskveðja eftir síra Jón Reykjalín á Ríp (yfir konu hans, Sigríði Snorradóttur) og líkræða eftir síra Halldór Jónsson, síðar á Hofi (yfir sömu)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð (206 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Reykjalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847.
Ferill

ÍB 316-317 4to frá Sigmundi Mattíassyni (Long).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn