Skráningarfærsla handrits

ÍB 301 4to

Jónsbók ; Ísland, 1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Athugasemd

Brot úr Jónsbók (Arfatökum)

Upphafsstafir rauðlitaðir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (192 mm x 147 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1500.
Ferill

Blöðin eru úr bindi um bók, komin frá Tryggva Gunnarssyni 1874.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn