Skráningarfærsla handrits

ÍB 291 4to

Fortegnelse um helstu lög og réttarbætur Dana- og Noregskonunga ; Ísland, 1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fortegnelse um helstu lög og réttarbætur Dana- og Noregskonunga
Titill í handriti

Forteignelse

Athugasemd

Þar með útdrættir úr nokkurum konungsbréfum 1450-1638

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (204 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1720.
Ferill

ÍB 291-292 4to frá Sighvati Gr. Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn