Skráningarfærsla handrits

ÍB 263 4to

Sálmasafn ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmasafn
Athugasemd

Að mestu með hendi síra Vigfúsar Guðbrandssonar á Helgafellli

Glatað er nú úr handritinu milli bl. 64 og 65

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 blöð (190 mm x 149 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Vigfús Guðbrandsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700.
Ferill

Frá Þorsteini Jónssyni lækni 1869 (af kroti um handritið má sjá, að það hefur um hríð verið í Mýrdal og Vestmannaeyjum)

Nöfn í handritinu: Magnús Pálsson, Valgerður Jónsdóttir, Bjarni B. og Brynjólfur B.son.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu, 27. október 2016 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn