Skráningarfærsla handrits

ÍB 182 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Bergþórsstatúta
Athugasemd

Brot

Efnisorð
2
Decategraphia
Athugasemd

Ritgerð til varnar Bergþórsstatútu

3
Bergþórsstatúta
Athugasemd

Með athugasemdum (frá ca. 1800)

Efnisorð
4
Lagafyrirmæli
Titill í handriti

Project Jóns Sýslumanns Arnórssonar um sveitarbókarinretting

Athugasemd

Þar með lagafyrirmæli nokkur, einkum um sveitastjórn (1781-1789).

Efnisorð
5
Anatome Bergthoriana
Titill í handriti

Anatome Bergtoriana

Athugasemd

Eftirrit með smálagfæringum m. h. höf.

6
Nogle animadversiones til den anden Bog udi Loven
Titill í handriti

Nogle Animadversiones til dend anden Bog udi Nordske Loven

Athugasemd

Brot. Tengist norsku lögunum

Tungumál textans
danska
Efnisorð
7
Lögþingisbækur
Athugasemd

Útdrættir úr nokkurum lögþingisbókum á 18. öld

Efnisorð
8
Réttarbætur, ritgerð
Athugasemd

Niðurlag ritgerðar um réttarbætur m. h. Engilberts Jónssonar, þar með athugasemdir á jöðrum m. h. Vigfús Jónssonar

9
Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi
Athugasemd

1688-1729

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
246 blöð (205 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Finnur Jónsson.

Engilbert Jónsson.

Vigfús Jónsson.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn