Skráningarfærsla handrits

ÍB 132 4to

Ættartal og ævisögur ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Möðruvallaætt
Notaskrá
Efnisorð
2
Ættartal
Titill í handriti

Nokkrir afkomendur Erlendar Illugasonar á Tjörn

Efnisorð
3
Ævisögur Melapresta
Athugasemd

Brot úr ævisögum Melapresta í Melasveit, m. h. Hannesar Finnssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 blöð (206 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í lok 18. aldar.
Ferill

ÍB. 132-3, 4to., frá Jóni Jóhannessyni í Leirárgörðum 1859

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Lýsigögn
×

Lýsigögn