Håndskrift detailjer
ÍB 130 4to
Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.
Samtíningur; Island, 1650-1750
Indhold
Lex divina
„Lex divina eða lagaréttur um ýmislegt útdreigið orðrétt af heilagri ritningu og í þrjár bækur samanskrifað“
Titilblað sem er yngra en sjálf ritgerðin, greinir, að ætlað muni vera m. h. Guðmundar Einarssonar, en ekki virðist svo.
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands vol. II p. 43
Jón Þorkelsson: Digtningen p. 180
Menn og menntir vol. IV
Ýmislegt
Með hendi Jóns Halldórssonar
Um páskakomu 1724
Um kardinálana
„Um Cardinalana“
Virgilíus saga
„Lífssaga þess nafnfræga Virgils útlögð úr Hollensku máli“
Samtal Gests og Garðbúa
Hugrás
Ritgerð gegn Jóni lærða Guðmundssyni (óheillt og skaddað á jöðrum)
Af efnisyfirliti frá 18. öld, framan við handritið má sjá að nokkuð hefur glatast úr handritinu.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír.
Ýmsar hendur ;
Óþekktir skrifarar.
Historie og herkomst
ÍB 130-131 4to frá Jóhanni Briem í Hruna 1859.
Með skyldi liggja skinnblað (útlegging guðspjalla, frá 16. öld), ætlað vera m. h. Gissurar Einarssonar eða Odds Gottskálkssonar; það finnst nú ekki með hdr., hversu sem því víkur við.
[Additional]
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Jón Þorkelsson | Om digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede | p. 180 | |
Páll Eggert Ólason | Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar | IV |