Skráningarfærsla handrits

ÍB 112 4to

Ættartölusafn ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ætt Ólafs smiðs Ólafssonar á Hvítárvöllum og í Keflavík (frá Purkey)
Athugasemd
Efnisorð
2
Möðruvallaætt
Athugasemd

Með ættartölu frá Adam til Jóns Arasonar, m. h. Ólafs Jónssonar

Efnisorð
3
Ætt séra Guðmunds Eiríkssonar á Stað í Hrútafirði
Efnisorð
4
Ætt Einars Pálssonar í Fagrey
Athugasemd

Frá Adam, m. s. h. sem 2.

Efnisorð
6
Ætt séra Jóns Þórarinssonar í Hjarðarholti
Efnisorð
Athugasemd
Efnisorð
Titill í handriti

Genealogia Thorgrimsoniana

Athugasemd
Efnisorð
11
Athugasemd

M. s. h. sem 9

Efnisorð
Athugasemd

Kona Arngríms Jónssonar á Melum

Efnisorð
13
Ætt Kristínar Einarsdóttur frá Suðurreykjum
Athugasemd

Ísleifssonar (skr. í Ási í Holtum 1749).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
228 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

Frá Sigurði B. Sívertsen á Útskálum 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 10. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Lýsigögn
×

Lýsigögn