Skráningarfærsla handrits

ÍB 104 4to

Konungsbréfa og dómasafn ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungsbréfa og dómasafn
Notaskrá

Alþingisbækur Íslands I s. xciij

Dipl. Isl. II s. nr. 157, 179.

Dipl. Isl. III s. nr. 108.

Athugasemd

Konungsbréfa og dómasafn Hvammspresta í Dölum ( séra Þórðar, séra Þorsteins og séra Einars Þórðarsona.)

Þar með er útdráttur úr Búalögum; kristinréttur Árna biskups; aftast tvö sendibréf til séra Einars Þórðarsonar.

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi : Einar Þórðarson

Athugasemd

Tvö sendibréf til séra Einars Þórðarsonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
367 blöð (205 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit er með hönd Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB. 104-105 4to frá séra Þorleifi Jónssyni í Hvammi, 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn