Skráningarfærsla handrits

ÍB 90 4to

Ritgerðir ; Ísland, 1788

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lítil íhugun um guðs allstaðar nálægð og alvisku
2
Lítil íhugun um guðs almætti
Efnisorð
3
Um blóðtökur
4
Plánetubók
5
Vísdómsbók
Titill í handriti

Ein frodleg Vijsdoms Bog

Athugasemd

Frá 1674, brot (eins konar guðfræðileg eðlisspeki).

Efnisorð
6
Um takmörk vatna, sem runnu um Paradís
Titill í handriti

Um takmörk þeirra fjögurra vatna sem runnu i gegnum þá fögru paradís

Efnisorð
7
Sjö heimsins furðuverk
Titill í handriti

Um þau sjö heimsins furðuverk

Efnisorð
8
Upphaf og endir þeirra fjögurra einvaldsdæma
Titill í handriti

Um upphaf og endir þeirra fjögurra einvaldsdæma

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
174 blöð (208 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Jón Þórðarson?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1788.
Ferill

Handritið hefur verið í Kirkjuvogi í Höfnum (sbr. aftasta bl.)

ÍB 88-91 4to frá Birni Björnssyni, síðar á Breiðabólstöðum, 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV

Lýsigögn