Skráningarfærsla handrits

ÍB 89 4to

Eldfjallaritgerð ; Ísland, 1780-1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Eldfjallaritgerð
Titill í handriti

Fullkomin eftirrétting um þau eldspúandi fjöll og pláss á Íslandi

Athugasemd

Íslensk þýðing á riti hans, er birtist 1757. Virðist vera með sömu hendi og ÍB 90 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Jón Þórðarson?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1790.
Ferill

Handritið virðist hafa verið í Vetleifsholti 1812 (sb. aftasta bl.)

ÍB 88-91 4to frá Birni Björnssyni, síðar á Breiðabólstöðum, 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn