Skráningarfærsla handrits

ÍB 81 4to

Ritgerðir eftir Jón Ingjaldsson ; Ísland, 1850-1855

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ágrip af sögu Íslands
2
Leiðréttingar við Árbækur Jóns Espólín
Efnisorð
3
Um sterkustu menn á Íslandi
Efnisorð
4
Um auðugustu menn á Íslandi
Efnisorð
5
Um veislur á Íslandi
Efnisorð
6
Um aldraðar konur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 blöð og seðlar (205 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Jón Ingjaldsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1855.
Ferill

Gjöf frá höfundi 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn