Skráningarfærsla handrits

ÍB 78 4to

Magnús saga góða ; Ísland, 1780-1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Magnús saga góða
Athugasemd

Brot úr Noregskonungasögum (frá Magnúsi góða út Magnús Erlingsson).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
432 + ii blöð (196 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Engilbert Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1790.
Ferill

Séra Þorsteinn Helgason í Reykholti hefur átt handritið og ritað á skjólblað aftast smágrein um Morkinskinnu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn