Skráningarfærsla handrits

ÍB 74 4to

Lögfræðilegur samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rembihnútur
Höfundur
Efnisorð
2
Hjónabandsskipan Friðriks annars
Athugasemd

Hjónabands Articular 1857

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3
Gissurarstatúta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
98 blöð (205 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur;

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn