Skráningarfærsla handrits

ÍB 58 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Athugasemd
Ósamstæður tíningur úr ýmsum handritum
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ritgerðir
1.1
Kauphöndlan Íslendinga
Titill í handriti

Um kauphöndlan og nokkuð fleira viðvíkjandi Íslandi

Efnisorð
1.2
Hátíðahöld á Íslandi síðan daga Lutheri
Titill í handriti

Um hátíðarhald i Íslandi, síðan daga Lúters

Efnisorð
1.3
Akuryrkja á Íslandi
Titill í handriti

Innvending mót nokkra Projectmachara skrifum um akuryrkju á Íslandi

Efnisorð
2
Meðgöngutími kvenna
Titill í handriti

Um barnburðartíð kvenna (Um kvennmanna náttúrulegann meðgöngutíma)

Athugasemd

Í tvennu lagi. Ásamt viðauka eftir Jón Árnason og úr fornyrðaskýringum Páls Vídalín (um tvímánuð), sem lýtur að sama efni.

Efnisorð
3
Stóridómur
Efnisorð
3.1
Stóridómur
Athugasemd

Ritgerð um Stóradóm.

4
Handritsbrot
Athugasemd

Með blaðsíðutali 203-204, 207-28.

Efnisorð
4.1
Dissertio um tíund með skrá
Efnisorð
4.2
Ferjupóstar í Árnessýslu
Efnisorð
4.3
Um framfærsluskyldu ómaga
Athugasemd

Brot

Efnisorð
4.4
Decategraphia og Vallarmál
Höfundur
Efnisorð
4.5
Bergþórsstatúta
Athugasemd

með athugasemdum sama um ártalið

Efnisorð
4.6
Stjörnu-Odda tal
Athugasemd

Ágrip um sólmerki, tvímánuð

5
Handritsbrot
Athugasemd

Með blaðsíðutali 185-202

5.1
Kristinréttur hin forni
Efnisorð
5.2
Gissurarstatúta
Efnisorð
5.3
Um kristinrétt
Höfundur
Athugasemd

Brot

5.4
Um tíund
Athugasemd

Tíningur úr riti sama

Efnisorð
6
Handritsbrot
Athugasemd

Með blaðsíðutali 509-24, 533-43.

6.1
Bergþórsstatúta
Efnisorð
6.2
Fornyrðaskýringar
Athugasemd

Brot

Efnisorð
6.3
Um fjöru og reka
7
Handritsbrot
Athugasemd

Án blaðatals.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7.1
Almennilegt aura- og álnatal Íslendinga
Efnisorð
7.2
Markatal íslenskt
Efnisorð
7.3
Tíningur úr Jónsbók og lögfræðaritgerðum
Athugasemd

Um fullrétti og Rembihnút, Jónsbókarregistur (í ljóðum), Jónsbókarbálkar í ljóðum, teigavöxtur, sektir.

8
Dómar 1510-1745
Athugasemd

Sumt þeirra er á tvístringi um bókina, aftan við 2, 3, 4, 6.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 135 blöð (208 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit heð hendi Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 57-60 4to er gjöf frá Sigurði Eiríkssyni Sverrissonar síðar sýslumanni, 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 4. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn