Skráningarfærsla handrits

ÍB 56 4to

Mál Skúla Magnússonar og verzlunarfélagsins ; Ísland, 1772

Tungumál textans
danska

Innihald

Mál Skúla Magnússonar og verzlunarfélagsins
Titill í handriti

Commissions Forretning i en Tvistighed mellem det Kongel. Octroyerede Handels Compagnie og Kongel. Majts Landfoged Skule Magnussen

Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (205 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Blaðatal 24-55.

Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1772.
Ferill

ÍB 54-56 4to er frá Sigurður B. Sívertsen 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: II
Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Skúli Magnússon landfógeti
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Mál Skúla Magnússonar og verzlunarfélagsins

Lýsigögn