Skráningarfærsla handrits

ÍB 46 4to

Ættartölubók - 1. bindi ; Ísland, 1720-1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók - 1. bindi
Athugasemd

Ættartölubók m. h. Benedikts Þorsteinssonar (er að stofni ættartölubók Þórðar Jónssonar, aukin að ættliðum niðr á við). Tvö bindi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 729 (rectius 728) (195 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1720-30.
Ferill

Jón Jakobsson fékk handritið að kaupi frá Birni Tómassyni sýslumanni, en sonur hans Jón Espólín, gaf það Ólafi Snóksdalín 1813; síðan hefir Jón Steingrímsson í Hruna eignast hdr., og eftir hann Jón, sonur hans, og þaðan hefir bmf. fengið það að kaupi fyrir milligöngu Sigurðar. B. Sívertsens (sbr. Skýrslur og reikningar bmf. 1855-6, bls. xi).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Biskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Hið Íslenzka bókmentafèlag
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Lýsigögn
×

Lýsigögn