Skráningarfærsla handrits

ÍB 40 4to

Sendibréf ; Ísland, 1765

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Gunnar Pálsson

Athugasemd

Sendibréf frá séra Gunnari Pálssyni og hefir að geyma dóma um lagafrumvarp Jóns Ólafssonar um prestastétt á Íslandi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð (316 mm x 202 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Gunnar Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1765.
Ferill

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn