Skráningarfærsla handrits

ÍB 21 4to

Floræ Scandinaviæ prodromus ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Floræ Scandinaviæ prodromus
Höfundur
Titill í handriti

A. J. Retzius: Floræ Scandinaviæ prodromus. Holmiæ, 1779.

Athugasemd

Inn á milli eru fest innskotsblöð með íaukum og athugagreinum með hendi Sveins Pálssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[xvj +] 257 [+ 9] bls. prent. + 258 + 8 bl. skr. (208 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790.
Ferill

ÍB. 21-23, 4to komið frá Páli bókbindara Sveinssyni(líklega einnig ÍB. 18-19).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn