Skráningarfærsla handrits

ÍB 19 4to

Fyrlestrar ; Ísland, 1790

Tungumál textans
danska

Innihald

Fyrlestrar
Athugasemd

Uppskriftir á dönsku með hendi Sveins Pálssonar á fyrirlestrum eða ritum eftir Johann Blumenbach og Martin Vahl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[782+] 136 blaðsíður + 3 seðlar (212 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Sveins Pálssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790.
Ferill

ÍB. 21-23, 4to komið frá Páli bókbindara Sveinssyni(líklega einnig ÍB. 18-19 4to).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fyrlestrar

Lýsigögn