Skráningarfærsla handrits

ÍB 71 fol.

Sóknalýsingar ; Ísland, 1872-1874

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sóknalýsingar
Athugasemd

Lýsingar nokkurra sókna á Íslandi, og eru hér svör þau, er send voru við hinum endurnýjuðu spurningum frá bókmenntafélaginu 1872 (að hvötum Fredrik Vilhelm Berg Meidell). Sbr. ÍB 18-21, fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1872-1874.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags
Umfang: 1880/1881-
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn