Skráningarfærsla handrits

ÍB 63 fol.

Statútur ; Ísland, 1774-1840

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1
Gissurarstatúta
Titill í handriti

Gissurar Biskups Tiundar Statutan

Athugasemd

Með þýðingu á dönsku eftir Jón Jakobsson, ásamt formála eftir sama og orðabók með latínskum skýringum um statúuna, ætlað til að senda Jakob Langebektil prentunar.

Efnisorð
2
Bergþórsstatúta
Athugasemd

með hendi Ólafs Eyjólfssonar (ca. 1840)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 blöð (331 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Ólafs Eyjólfssonar

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1774 og 1840.
Ferill

Frá Jóni Jónssyni Munkaþverá.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 27. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 23. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn