Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 8 fol.

Ferðadagbækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar ; Ísland, 1752-1757

Tungumál textans
danska (aðal); latína

Innihald

(1r-251v)
Ferðadagbækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar
Athugasemd

Dagbækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar á ferðum þeirra á Íslandi (að fráskildu Múlaþingi), ásamt skýrslum þeirra til vísindafélags Dana um þetta efni, skrá um steina, er þeira hafa sent félaginu, og tveim ritgerðum á latínu um fugla (Aves Islandiæ) og jurtir til lyfjanota (Specificatio Herbarum indigenarum medicinalium)

Dagbækurnar eru skrifaðar á dönsku, ritgerðirnar á latínu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
251 blað (325 mm x 200 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Eggert Ólafsson

Bjarni Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1752-1757.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 10. mars 2023 ; Sigríður H. Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 16. júlí 2013 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júlí 2013.

Myndað í júlí 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2013.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Dagbækur í handritadeild Landsbókasafns, Ritmennt
Umfang: 3
Höfundur: Bjarni Pálsson, Eggert Ólafsson
Titill: Dagbók frá ferð um Skagafjarðarsýslu 1752 og 1755
Ritstjóri / Útgefandi: Sigurjón Páll Ísaksson
Höfundur: Bjarni Pálsson, Eggert Ólafsson
Titill: Ferðadagbækur 1752-1757 og önnur gögn tengd Vísindafélaginu danska
Ritstjóri / Útgefandi: Sigurjón Páll Ísaksson
Höfundur: Vilhjálmur Þ. Gíslason
Titill: Eggert Ólafsson
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn