Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Holm. Perg. 22 4to

Vis billeder

Rímnabók; Krossnesi í Trékyllisvík, seinni hluta 16. aldar

Navn
Jón Jónsson Rúgmann 
Fødselsdato
1. januar 1636 
Dødsdato
24. juli 1679 
Stilling
Fornritafræðingur 
Roller
Forfatter; Digter 
Flere detaljer
Navn
Elínrós Þorkelsdóttir 
Fødselsdato
1993 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer

Indhold

1(1r-6r14)
Skáld-Helga rímur
Begynder

... rekur fyrir borð hinn dauða...

Ender

„... nú nú nú nú nú.“

Bemærkning

Óheilar, vantar framan af og einnig á milli bl.4 og 5.

Rímurnar enda í vísu 59 í sjöundu rímu.

Nøgleord
2(6r15-7r)
Konukjör
Begynder

Óðins milsku ætla eg fljóðum smíða...

Ender

„...eignist braginn ágæt yngis kvendi nú er hann kominn á enda.“

Bemærkning

Kvæðið er víða illlæsilegt.

3(7v-16v9)
Egils rímur einhenda og Ásmundar
Begynder

Fýsir mig að fremja óð...

Ender

„...læt ég hér við ljóða stund litla skemmtan falla.“

Bemærkning

Óheilar, vantar á milli blaða 10 og 11.

10 rímur.

Nøgleord
4(16v10-28v)
Bjarka rímur
Begynder

Mér fer rétt sem manni þeim ...

Ender

„... bræður hans tólf hafa barist við Hrólf...“

Bemærkning

Vantar aftan af.

Rímurnar enda í tuttugustu vísu í áttundu rímu.

Nøgleord
5(29r-45r13)
Mágus rímur
Rubrik

„Mágus rýmur“

Begynder

Upp úr kafinu kvæða strönd...

Ender

„...hér skal þessi bragurinn falla.“

Bemærkning

Níu rímur.

Nøgleord
6(45r14-45v)
Allra kappa kvæði
Begynder

Lesið er flest af lýða drótt...

Ender

„...og liðsmenn marga sína.“

7(46r-55r17)
Rollantsrímur
Begynder

Forðum átta ég fræðabók...

Ender

„...af ljóðum hljóðum lágt og hátt, lendi og vendi kvæði.“

Bemærkning

Sex rímur.

Nøgleord
8(55r18-56v24)
Þjófarímur
Begynder

Blés á fyrða silki-S[j]öfn...

Ender

„...og flýtir sér til skála“

Bemærkning

Einungis mansöngvar rímnanna en þeir eru fimm að tölu.

Nøgleord
9(56v25-57r22)
Hnakkakúlukvæði
Rubrik

„hnacka kulu kvædi“

Begynder

Týrs af tunnu tappa láð...

Ender

„...drengir trú eg það finni, dögling trú eg það finni.“

Bemærkning

Hluti kvæðisins er illlæsilegur.

10(57r23-58r25)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni.
Begynder

Geta villda ég greint þann óð...

Ender

„... þegna heiðna Rollant felldi.“

Bemærkning

Einungis fjórir mansöngvar.

Nøgleord
11(58r26-58v)
Kvæði
Begynder

Bóndi á hér dóttur þá eina og svo mæta...

Ender

„...bið yður viljan virða.“

12(59r-71v)
Bæringsrímur
Rubrik

„Bærings rímur“

Begynder

Fyrri kunna ég fræða veg...

Ender

„....næsta er þetta...“

Bemærkning

Vantar aftan af

Rímurnar enda í sjöundu rímu.

Nøgleord
13(72r-90r)
Hektorsrímur
Rubrik

„Hectors rímur“

Begynder

Fróðra er það fyrða plag...

Ender

„....taki þær hann sem vilja. Nú er úti.“

Bemærkning

Óheilar, vantar á milli blaða 83 og 84 og einnig 87 og 88.

12 rímur.

Nøgleord
14(90v)
Kvæði
Begynder

Hef ég eigi hróðrar efni...

Ender

„...hver menja grundin ann.“

15(91r-93v)
Virgilesrímur
Rubrik

„Virgilius rímur“

Begynder

Vandast mönnum vísna brag...

Ender

„...garpar láti golnis vín, glettu dikta heita.“

Bemærkning

2 rímur.

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Skinn

Antal blade
93 blöð (195 mm x 142 mm).
Foliering
Blaðmerking 1-93, seinni tíma viðbót.
Tilstand
  • Vantar framan af handritinu og einnig vantar blað/blöð milli blaða 4 og 5, 10 og 11, 28 og 29, 83 og 84 og 87 og 88.
  • Skrift er víða illlæsileg.
  • Göt sem myndast hafa við verkun skinnsins, t.d. á blöðum 15 og 87.
  • Texti skertur t.d. á blöðum 5 og 10 vegna rifa í skinni.
  • Rifnað hefur neðan af blaði 10 og texti því skaddaður.
  • Hluti af blaði 1 virðist hafa verið skorinn burt og texti því skaddaður.
Layout

  • Eindálka.
  • Línufjöldi er 26-31 línur.
  • Á sumum blöðum sést strikun fyrir leturfleti, t.d. á blöðum 3v og 73r.
  • Griporð.

Skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

[Decoration]

Frásagnarmyndir staðsettar á neðri spássíu á blöðum 11r, 18v, 78r og 92v.

Myndir af fólki á spássíum á blöðum 12r, 18r, 25v og 60r.

Mynd af hundi og andliti á blaði 6r og mynd af gróðri á blaði 93r.

Sammiðja hringir hafa verið dregnir á neðri spássíu blaðs 5r og hnútur á neðri spássíu blaðs 90r.

Stækkaðir upphafsstafir, dökkir að lit og flúraðir ýmist með dökku eða rauðu flúri.

Stækkaður upphafsstafur með rauðu og grænu flúri á blaði 56v.

Upphafstafur skreyttur með blómum á blaði 88v.

Upphafstafir með mannamyndum víða, t.d. á blöðum 13v, 16v og 61r.

Einkar veglegur upphafstafur með mannsmynd á blaði 29r.

Sums staðar eru rauðlitaðar fyrirsagnir, t.d. á blöðum 56v, 72r.

Tilføjet materiale

Spássíugreinar allvíða, allt frá pennaprufum til kvæða. Jón Samsonarson hefur skrifað grein um þessi kvæði (Hvíla gjörði hlaðsól).

Á blaði 40v hefur verið litað með rauðum lit yfir upphafsstaf og með rauðum og grænum lit fyrir neðan upphafsstafinn. Einnig hefur verið litað með rauðu yfir fyrsta staf hvers erindis.

Indbinding

Eikar-og furuspjöld sem eru fest saman með leðurreimum.

Historie og herkomst

Proveniens
Handritið er skrifað á Krossnesi í Trékyllisvík á Íslandi fyrir Jón Hákonarson. Björn K. Þórólfsson tímasetur það til seinni hluta 16. aldar (

Rímur fyrir 1600

).
Herkomst

Talið er að Jón Rúgmann hafi fengið handritið á Íslandi árið 1661 og flutt til Svíþjóðar.

Handritið er nú í Konunglegu bókhlöðunni í Stokkhólmi.

[Additional]

[Record History]
skráði handritið í apríl 2016.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Jón SamsonarsonHvíla gjörði hlaðsól. Spássíuvísa í rímnabók, Árbók 1972 (Landsbókasafn Íslands)1972; 29: p. 126-135
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
Katalog öfver Kongl. Bibliotekets fornisländska och fornnorska handskriftered. Vilhelm Gödelp. 63-66
« »