Håndskrift detailjer
GKS 1812 4to
Vis billederSamtíningur; Island, 1182-1400
Dette specieltegn er ikke gengendt (U+f20e).
Dette specieltegn er ikke gengendt (U+f10d).
Dette specieltegn er ikke gengendt (U+ef97).
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Blöðin eru öll fremur dökk og skellótt, sums staðar vegna notkunar leysiefna.
- Minniháttar rifur í skinninu sums staðar.
- Ekki hefur verið gætt mikillar nærgætni við band; t.a.m. hefur hvert tvinn bl. 24-33 verið skorið í sundur (væntanlega til að smækka brotið) og svo saumað saman á nýjaleik.
- Fremst í 1. kveri eru þrír blaðhlutar sem fastir eru við þrjú stök blöð aftast í kverinu. Hið aftasta af þessum blöðum (bl. 7) er bundið inn þannig að innsti hluti leturflatarins er hulinn í kilinum eða nær yfir brotið á blaðhlutann fremst í kverinu. Á eftir síðasta blaði handritsins er blaðpartur (óskrifaður) líkur þeim sem eru fremst.
- Áritanir með hendi Brynjólfs Sveinssonar biskup á fremra spjaldblaði og bl. 1r: „Calendarium | Islandicum“ og „Calendarium Islandicum |“.
- Athugagrein frá 17. öld á fremra spjaldblaði: „Bök Hakonar Orm[stall]sonar | Anno …“.
Historie og herkomst
GKS 1812 4to var meðal þeirra handrita er Brynjólfur Sveinsson biskup sendi Konunglegu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn árið 1662. Áður tilheyrði það Hákoni Ormssyni sýslumanni (sbr. fremra spjaldblað).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1984.
[Additional]
Tekið eftir Katalog KB, bls. 38-41 (nr. 55). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 23. mars 2001.
Eldra band fylgir í öskju.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.
- Jóhanna Ólafsdóttir kópíeraði eftir míkrófilmu frá Arne Mann Nielsen í september 1985.
Indhold
Del I ~ GKS 1812 I 4to
Næst koma tvær smágreinar sem virðist vanta aftan af.
„Philosophia“
Ásamt undirgreinum. Uppdráttur í líkingu við (ættar)tré með latneskum skýringum.
„Sıo eru kollot lopt ı bokvm“
Til skýringar eru dregnir fjórir hnettir og er hinn þriðji þeirra jarðarkringlan (sjá bl. 2v þar sem upphaf þessarar lýsingar er einnig að finna). Vitnað er í „Compotus meıstaranna(!) Johannıs ı parıs af sacrobosko, er lıfði a av(n)ðverdvm dogvm Magnus konungs hakonar sonar“.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Bl. 7 hefur skaddast við bókband.
- Texti skýrður upp á bl. 12v.
Myndir á bl. 3-4, 7 og 10v-12v.
- Spássíugreinar með 15. aldar hendi á bl. 1v. Neðri helmingur innri dálks virðist fylltur með bréfaskrift.
- Rímfræðilegar athugagreinar frá 15. öld á bl. 3v. Þær hafa verið skrifaðar inn í eyður við tvær efstu myndirnar úr dýrahringnum.
- Vísu bætt við á bl. 12v.
- Dagatali bætt við á bl. 12v um 1600.
Historie og herkomst
Tímasett til 14. aldar í Katalog KB, bls. 38 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 471).
Del II ~ GKS 1812 II 4to
„Algorismus“
Vísað til uppdráttar af „cubus perfectus“ sem ekki er lengur að finna í handritinu.
„As er eníngh“
Vísað í „fıgurur“ sem virðast vera tákn þau er fram koma í 8. efnisþætti fyrsta hluta handritsins.
Latnesk rímvers
Með íslenskum skýringum.
Latneskar athugagreinar um rímfræði.
Um tímasetningu sköpunar Adams
„þa er adam var ſcapad?“
Um tímatalsreikning, gang tungls o.fl.
„[S]ol ok tvngl er þav ?in n az. ? ara bedi ſam an“
Að hluta „at tolv biarna prests ens tolviſa“.
Um skiptingu ársins
Niður í „athomo?“
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Bæn bætt við á bl. 21r
Historie og herkomst
Tímasett til 14. aldar í Katalog KB, bls. 39 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 471).
Del III ~ GKS 1812 III 4to
„Nöfn nakkverra presta kynborinna íslenzkra“
Hugsanlega ætlaður í veðurfræðilegu skyni. Í sammiðja hringum eru nöfn þriggja heimshluta ásamt lýsingu á eiginleikum hvers þeirra; ennfremur árstíðirnar, mánuðirnir, stjörnumerkin, vindarnir og höfuðáttirnar.
Nær yfir janúar og febrúar.
Með athugagreinum um dánardægur.„þa ſcal ?caz XII“
Athugagreinar á íslensku með stökum latneskum setningum.
Að hluta til sami texti og í 6. efnisþætti í öðrum hluta handritsins.
Síðutitill á bl. 36v: „bocar bot“.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Hringurinn á bl. 5v-6r hefur skaddast að ofan og neðan við afskurð og sá á bl. 6v eftir afskurð af ytri jaðri.
Bl. 5r tvídálka.
- Nöfnum íslenskra biskupa og presta bætt við á bl. 5r, með hendi frá um 1500, en ytri dálkur á bl. 5r hefur upprunalega verið auður að mestu.
- Bæn bætt við á bl. 5r.
Historie og herkomst
Tímasett til c1225-1250 (sjá ONPRegistre, bls. 471), en til 13. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 40.
Del IV ~ GKS 1812 IV 4to
„Goþ bauþ moyſi uin ſino m“
Upphaf ritgerðarinnar er á bl. 26 því að kapítulum 13-17 (sem byrja á: „[G]uþ ſcop alla ſkepno ſé“, og enda á: „oc er þat þa hlauparſ dagr“) hefur síðar verið bætt við fyrir framan ritgerðina (bl. 24v-25v).
Ingen titel
„En er ſpocoſto . menn. aíſlandi“
Þessi texti er notaður til að fylla ytri dálk bl. 25v.
Latnesk-íslenskar orðskýringar
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Fremsta og aftasta blað snjáð og mjög blettótt eftir leysiefni.
- Minniháttar rifur í bl. 24, 28 og 29.
- Bl. 24r sexdálka.
- Bl. 24v-27r, 29v-30v og 32r-34v tvídálka.
- Nokkrar spássíugreinar frá því um 1300.
- Hér og þar leiðréttingar og viðbætur með hendi frá 17. öld.
- Bæn bætt við á bl. 25r.
- Vísu bætt við á bl. 27r.
- Nafnið „halluard?“ á bl. 31r.
Historie og herkomst
Tímasett til c1192 (sjá ONPRegistre, bls. 471), en til um 1200 í Katalog KB, bls. 40.