Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,21

Sendibréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Sendibréf
Upphaf

Eðla vísum og velburðugum kongl. maj. commissarium mons. Árna Magnússon óskast náð af guði fyrir Jesúm Christum í herrans anda …

Athugasemd

Sendibréf frá Sigurði Sölmundssyni til Árna Magnússonar þar sem Sigurður færir Árna tíðindi úr Vestmannaeyjum. Dags. 5. júlí 1704.

Illa skrifuð utanáskrift og leifar af rauðu vaxinnsigli á bl. 1v.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: skjaldarmerki, ljón í tvöföldum hringi með kórónu, sverði og örvar (IS5000-DIF-LXXVI-K21). Stærð: 90 x 73 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 70 mm.

    Notað í 1704.

Blaðfjöldi
Eitt blað (320 mm x 205 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi um 43.

Ástand
Óhreinindi, brotalínur og rifur en texti óskertur.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Sigurður Sölmundsson, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi 5. júlí 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. maí 2018. ÞÓS skráði 23. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 14. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn