Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,62

Erfðaskrá

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Erfðaskrá
Upphaf

Ég undirskrifaður Halldór Jakobsson, nú 63 ára og nokkra mánaða gamall, verandi hér á eign minni garðinum Felli í Strandasýslu …

Athugasemd

Afrit af erfðaskrá Halldórs Jakobssonar þar sem hann ánafnar bróðurdóttur sinni, Margréti Jónsdóttur Stephensen, og sonum hennar, Ólafi og Jóni, höfuðbólið Kolbeinsstaði.

Til vitnis undirrita S. Hjálmarsson og Eiríkur Gíslason.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (190 mm x 319 mm).
Umbrot

  • Eindálka.

Ástand
Blettir.
Skrifarar og skrift
Að mestu ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á árunum 1797 og 1825.
Ferill

Á 1v er ritað með blýanti: „Frá Ó.G. Briem á Grund 6. okt. 1847.“

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. mars 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Erfðaskrá

Lýsigögn