Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,57

Virðingarbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Virðingarbréf
Upphaf

Anno 1691, þann 7. júlí á almennilegu Öxarárþingi fyrir herra amtmannsins Christians Müller tilhlutan …

Athugasemd

Afrit af virðingarbréfi dags. 7. júlí 1691, þar sem verðlagðir eru fjárhlutir sem Helga Þorláksdóttir hefur sent Birni Jónssyni upp í Staðarfellskirkjureikning.

Á eftir bréfinu fer vitnisburður á dönsku um að rétt sé skrifað eftir frumbréfi 8. júlí 1691 undirritaður af Bjarna Hallgrímssyni og Guðmundi Ólafssyni.

Utanáskrift á síðu 2v: Virðing á peningi frá Hvoli anno 1691, 7. júlí, á alþingi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (210 mm x 333 mm). Blaðsíða 2r er auð.
Umbrot

  • Eindálka.

Ástand
Blettótt.
Skrifarar og skrift
Að mestu ein hönd, auk eiginhandarundirskrifta.

Óþekktur skrifari, blendingsskrift að mestu, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á árunum 1691.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEI P5 17. mars 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,57
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn