Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,37

Bréf

Tungumál textans
latína

Innihald

(1r-4r)
Bréf
Upphaf

Ad serenissimum et potentissimum Daniæ et Norvegiæ etc. regem, Christianum quartum, dominum clementissimum. …

Niðurlag

… Arngrimus Jonas Isl. verbi div. in patria minister.

Athugasemd

Afrit af bréfi Arngríms Jónssonar til Kristjáns IV. Danakonungs, dags. 1638.

Aftasta síða auð fyrir utan að ritað er Aug. 38. með blýanti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: skjaldarmerki Amsterdam (IS5000-DIF-LXXV-37). Stærð: 120 x 124 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 136 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1638 til 1800.

Blaðfjöldi
Fjögur blöð (210 mm x 165 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin hafa nýlega verið blaðmerkt neðst með blýanti.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 165 mm x 120 mm
  • Línufjöldi er ca 24.
  • Strikað fyrir leturfleti með blýanti.

Ástand
Blöðin eru í góðu ásigkomulagi.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efst í hægra horni hefur ártalinu 1638 verið bætt við síðar. Þar er einnig skrifað 63 með blýanti.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á 17. eða 18. öld.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. mars 2017.
  • ÞS yfirfór og jók við 21. júlí 2017. ÞÓS skráði 23. júlí 2020.
  • EM uppfærði vatnsmerkin 12. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,37
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Bréf

Lýsigögn