Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,42

Jarðakaupabréf um jörð í Laxárdal ; Ísland

Innihald

(1r-v)
Jarðakaupabréf um jörð í Laxárdal
Upphaf

Anno 1717 að Villastöðum í Laxárdal …

Niðurlag

… hér undir, ásamt með og kaupanda sama [stað] og ári þann 2. júní sem í upphafi til vísar. Jón Arnórsson, Sigurður Sigurðsson EH., Björn Guðlaugsson M. EH. Sigurður Jónsson EH.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (320 mm x 204 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur 259 mm x 165 mm.
  • Línufjöldi er 39.

Ástand
Bréfið er illa farið en gert hefur verið við það með pappír. Það hefur verið samanbrotið og eru göt í brotinu.
Skrifarar og skrift

Jón Arnórsson, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmark á bl. 1r.

Á 1v með blýanti: frá AM 1019 4to.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi 1717.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 28. ágúst 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn