Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,40

Kaupbréf um jörð í Guðlaugsvík við Hrútafjörð ; Ísland

Innihald

1 (1v)
Kaupbréf um jörð í Guðlaugsvík við Hrútafjörð
Upphaf

Anno 1774 þann 16. september að Brjánslæk á Barðaströnd …

Niðurlag

… sama stað, ári og degi sem fyrr segir. Guðbrandur Sigurðsson, Hjálmar Þorsteinsson, undir skrifa Ólafur Jónsson, Bjarni Eiríksson.

2 (1r)
Kaupbréf um sömu jörð tveimur árum síðar
Upphaf

Anno 1776 þann 30. septembris að Prestsbakka við Hrútafjörð …

Niðurlag

… vor signet, á sama ári, degi og stað sem upphaflega greinir. Jón Sveinsson, Hjálmar Þorsteinsson. Undirskrifum vér: Eyjólfur Sturluson, Ólafur Magnússon.

Athugasemd

Skrifað á Prestbakka við Hrútafjörð 1776.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (326 mm x 208 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 250 mm x 168 mm.
  • Línufjöldi er 28.

Ástand
Gert hefur verið við bréfið með pappír.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað á bl. 1r.

Dagsetning (1774) er skrifuð með blýanti efst á hægra horn bl. 1v.

Spássíugrein á 1v frá 1776.

Spássíugrein á 1r frá 1778.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Átta vel varðveitt innsigli: fjögur á 1v og fjögur á 1r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Brjánslæk á Barðaströnd 16. september 1774.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. ágúst 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn