Håndskrift detailjer
AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,19
Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.
Kjörbréf lögmanns; Island
Indhold
Kjörbréf lögmanns
„Anno Domini 1619 þann 30. dag júní á almennilegu Öxarárþingi …“
„… svo framt hans högmegtigheit vill það svo standa láta.“
Kjörbréf af Alþingi til handa Halldóri Ólafssyni að vera lögmaður norðan og vestan, útgefið á Öxarárþingi 30. júní 1619 af Gísla lögmanni Hákonarsyni.
Á bl. 2v: „Huis paa Altingitt bleff sluttitt om enn Laugmand“.
Undir skrifar Gísli Hákonarson E.h.
Skjalið er prentað í Alþingisbókum Íslands IV, 487-489 og Safni til sögu Íslands og íslenskra bókmennta II, 239-240..
Frumbréfið er í AM LXXIII, 15.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Eindálka.
- Leturflötur er292 mm x 160 mm.
- Línufjöldi er 33.
Gísli Hákonarson, fljótaskrift.
Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r og safnmarkið Fasc. LXXIII, nr. 15 innan sviga.
Ártalið 1619 er skrifað með blýanti efst í hægra horni bl. 1r.
Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).
Historie og herkomst
Bréfið var skrifað á Íslandi 30. júní 1619.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.
[Additional]
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.
- Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-1619 | 1920-1924; IV | ||
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju | ed. Jón Þorkelsson | 1886; II | |