Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,14

Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.

Kvittunarbréf fyrir eignarhluta Hagakirkju í Haga á Barðaströnd (kirkjuhluta); Island, 1595-1605

Stednavn
Hagi 
Sogn
Barðarstrandarhreppur 
Amt
Vestur-Barðastrandarsýsla 
Region
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Island 
Flere detaljer
Navn
Gísli Jónsson 
Fødselsdato
1515 
Dødsdato
3. september 1587 
Stilling
Biskup 
Roller
Ejer; Skriver; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Jack Hartley 
Fødselsdato
31. maj 1993 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-2v)
Kvittunarbréf fyrir eignarhluta Hagakirkju í Haga á Barðaströnd (kirkjuhluta)
Begynder

Kvittanir fyrir portio Hagakirkju sem ég hefi fundið eður þeir vita að vænast fyrir sig …

Ender

„… lagt til þessa kirkjureiknings að mér hefur hér kunnigt verið.“

Bemærkning

Gísli biskup Jónsson kvittar síra Magnús Eyjólfsson um reikningsskap Hagakirkju 27. ágúst 1568.

Skjalið er prentað í Íslenzku fornbréfasafni vol. XV, nr. 115, bls. 139-143.. Þar er vísað í útgáfu frumbréfanna í Íslenzku fornbréfasafni VII, IX og X, og Alþingisbókum Íslands. Enn fremur eru sum skjölin uppskrifuð í AM Dipl. Isl. Apogr., þ.e. skjöl 1143, 1370, 1384, 1385.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír. Vatnsmerki fyrir miðju á bl. 2.
Antal blade
Tvíblöðungur (324 mm x 200 mm).
Lægfordeling
Tvinn.
Tilstand

  • Lítið gat neðarlega á bl. 2, viðgert en skerðir texta.
  • Letrið er máð í brotum, einkum á bl. 2v.
  • Blekklessur í nokkrum orðum.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 250-260 mm x null mm.
  • Línufjöldi er 38-42.

Skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Tilføjet materiale

Dagsetningin 1600 er skrifuð með blýanti efst í vinstra horni bl. 1r.

Safnmarkið er skrifað undir ártalinu á bl. 1r.

Indbinding

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Historie og herkomst

Proveniens

Skjalið var skrifað á Íslandi ca 1600.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

[Additional]

[Record History]

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. Ágúst 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við 2. október 2017.

[Custodial History]

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

[Surrogates]

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »