Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,13

Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.

Vitnisburðarbréf um eign Hagakirkju í Barðastrandasýslu; Island

Navn
Jón Magnússon 
Fødselsdato
1566 
Dødsdato
15. november 1641 
Stilling
Sysselmand 
Roller
Ejer; Skriver; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fødselsdato
4. april 1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Jack Hartley 
Fødselsdato
31. maj 1993 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf um eign Hagakirkju í Barðastrandasýslu
Begynder

Eg Ormur Erlingsson auglýsi og opinbera gjöri með þessu mínu sanninda vitnisburðarbréfi …

Ender

„… skrifað að Haga á Barðaströnd þann iiij dag junii anno 1600.“

Bemærkning

Á bl. 2r er vitnisburður Jóns Egilssonar og Sæmundar Jónssonar um að rétt sé haft eftir Ormi Erlingssyni og Jóni Magnússyni eldra.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXIV-13

Vatnsmerki á bl. 1.
Antal blade
Tvíblöðungur (198 mm x 163 mm). Bl. 2v að mestu leyti autt.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 150 mm x 135-140 mm.
  • Línufjöldi 23-24 (8 á bl. 2r).

Skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Tilføjet materiale

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Á bl. 2v stendur: „Vitnisburður Orms Erlingssonar um Hestavík 1600“.

Indbinding

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Segl

Tvö innsigli, pappírsmiði yfir öðru en hitt er að hluta til dottið af.

Historie og herkomst

Proveniens

Bréfið var skrifað á Íslandi 4. júní 1600.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

[Additional]

[Record History]

  • ÞÓS skráði 23. júlí 2020.
  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 1. Ágúst 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við 2. október 2017.

[Custodial History]

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

[Surrogates]

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
« »