Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM Dipl. Isl. Fasc. LI 24

Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.

Latínutexti úr Jóhannesarguðspjalli og fornbréf (máldagar); 1470

Navn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk (primært); Latin

Indhold

1(1r-1v)
Latínutexti úr Jóhannesarguðspjalli og fornbréf (máldagar)
Bemærkning

Jóhannesarguðspjall 19:37-42

Brot

Nøgleord
1.1(1r)
Ingen titel
Begynder

... transfixerunt [...] rogavit pilatum ioseph ab arimathia ...

Ender

„ ... quia erat iuxta monumentum posuerunt iesum.“

Bemærkning

Jóhannesarguðspjall 19:37-42

Nøgleord
1.2(1r)
Ingen titel
Begynder

... Kjartan á Breiðabólstað í ...

Ender

„ ... og frá Hrútey í [...] Votuhellu. “

Bemærkning

Máldagi

Nøgleord
1.3(1r)
Ingen titel
Begynder

... ano domini [...] xxxlx og ...

Ender

„ ... voru að norðan og úr Húnavatnsþingi. “

Bemærkning

Fornbréf

Nøgleord
1.4(1v)
Ingen titel
Begynder

... Þorgeir ...

Ender

„ ... magnus. “

Bemærkning

Fornbréf

Nøgleord
1.5(1v)
Ingen titel
Begynder

... ...

Ender

„ ... fimm hundruð og tvö hundruð .c.“

Bemærkning

Fornbréf

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Skinn.

Antal blade
1 blað (206 mm x 214 mm).
Tilstand
Blaðið er dökkt og skítugt. Blettótt. Letur er þó skýrt. Slétt. Frekar gegnsætt svo erfiðara er að lesa skrift aftan á blaði.
Layout

Eindálka á bl. 1r en tvídálka á bl. 1v. Línufjöldi er misjafn.

Skrift

Mögulega fjórar hendur, a.m.k. fjórir ólíkir textar.

Einar Hafliðason (1307-1393), officialis á Breiðabólstað í Vesturhópi, skrifaði bl. 1va.

[Decoration]

...

Á bl. 1v hefur verið teiknað e.k. tákn þar sem lóðrétt lína er með kúlu á báðum endum. Undir kúlunni efst er gleiður hálfbogi sem snýr niður með ör á hvorum enda.

Vedlagt materiale
Með fylgja lausir seðlar með upplýsingum um innihald brotsins og uppskrift á fornbréfunum sem þar eru.

Historie og herkomst

Proveniens
Tímasett til 1470.

[Additional]

[Record History]

SHH skráði 9. ágúst 2021.

« »