Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,12

Kvittunarbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Kvittunarbréf.
Upphaf

Það gjöri eg Vigfús Erlendsson lögmann yfir allt Ísland …

Niðurlag

… festi eg mitt innsigli med fyrgreindra manna innsiglum fyrir þetta úrskurðarbréf … degi ári sem fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 536, bl. 698-699. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Vigfús Erlendsson lögmaður úrskurðar með lögréttumanna ráði Svein Jónsson kvittan um vígsmál eftir Högna Bjarnarson heitinn (DI VIII:698).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (100 mm x 180 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 60 mm x 160 mm
  • Línufjöldi er 11.

Ástand
Bréfið er skemmt og ólæsilegt á köflum, auk þess hefur verið skorið aftan af því.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr.

Innsigli

Sex innsigli hafa verið fyrir bréfinu, ekkert er varðveitt en fjórir innsiglisþvengir hanga enn við.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað á Öxarárþingi 1. júlí 1519.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 14. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn