Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. V,21

Kaupsamningur. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Kaupsamningur.
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Steinn Þórðarson …

Niðurlag

… nefndir menn vor innsigli fyrir þetta bréf er gert var í sögðum stað, degi og ári sem fyrr segir. Hér var í hjá Gunnar Gilsson, Páll Pálsson.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 516, bl. 619. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 129. Bréf nr. 104. København 1963.

Athugasemd

Kaupsamningr Brands Haukssonar og Guðrúnar Vermundardóttur um jörðina Skáney í Reykhotlsdal. (Íslenzkt fornbréfasafn III:619).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (109 mm x 246 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 71 mm x 199 mm.
  • Línufjöldi er 11.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v er „†“ skrifað með sömu hendi.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 5 mm).

Innsigli

Fjögur innsigli hafa verið fyrir bréfinu, en eru dottin frá.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Reykjaholti, Reykjardal 14. ágúst 1358.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. V,21
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Kaupsamningur.

Lýsigögn