Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Apogr. 2

Vitnisburðarbréf um sölu jarðarinnar Tjörn í Aðaldal ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vitnisburðarbréf um sölu jarðarinnar Tjörn í Aðaldal
Titill í handriti

Ex originali

Upphaf

Það gjörum vér Halldór Þorláksson, Hjálmur Sveinsson, Steinn Magnússon góðum mönnum kunnugt …

Athugasemd

Vitnisburðarbréf um að Ólafur Jónsson hafi selt Sigurði Jónssyni alla jörðina Tjörn í Aðaldal. Gjörningurinn fór fram á Svalbarði á Eyjafjarðarströnd mánudaginn næstan fyrir krossmessu um vorið 1575 en bréfið gjört í Sigluvík á Eyjafjarðarströnd 27. nóvember 1577.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (162 mm x 103 mm). Bl. 2v autt.
Kveraskipan
Tvinn.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 125 mm x 70 mm.
  • Línufjöldi er 18.

Skrifarar og skrift

Skrifað af Jóni Magnússyni, blendingsskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártalið 1575 er skrifað efst í hægra horn bl. 1r.

Band

Í böggli með bréfauppskriftum 1-130.

Pakkað inn í brúnan umbúðapappír; hörð pappaspjöld að framan og aftan með þvengjum til að binda saman böggulinn. Framan á pappaspjaldi stendur Þingeyjarsýsla no 1-130 c. Safnmark á grænum miða á kili.

Innsigli

Fylgigögn

Seðill límdur á bl. 2r með upplýsingum um frumbréfið: Bréfið er á kálfskinni með 2 innsiglum. Þriðji þvengur er laus, og lýsingum á innsiglunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskriftin var gerð á Íslandi fyrir Árna Magnússon, líklega á árunum 1702-1712.

Ferill

Árni Magnússon fékk fornbréfauppskriftirnar sendar til Kaupmannahafnar árið 1720.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bögglinum 7. desember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 14. febrúar 2017.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar - afrit
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Apogr. 2
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn