Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 461 12mo

Vis billeder

Rímtal og ýmis fróðleikur, útdráttur úr kristinrétti og Maríukvæði með nótum; Island, 1525-1550

Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Þorsteinn Eyjólfsson 
Stilling
Lovrettemand 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Már Jónsson 
Fødselsdato
19. januar 1959 
Stilling
 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Giovanni Verri 
Fødselsdato
20. december 1979 
Stilling
Student 
Roller
student 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Hjalti Snær Ægisson 
Fødselsdato
11. oktober 1981 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r1-13)
Um sögu stjörnufræðinnar.
Begynder

Stjörnu bókar fræði hafa ýmsir menn fundið …

Ender

„… og skyldi að 14 nátta gömlu tungli vera páskar.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 83.

Nøgleord
2(1r14-2r13)
Um vikur sumars og vetrar.
Begynder

Sumar skal eigi koma nær Maríumessu …

Ender

„… þá eru tveir saman.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 83-85.

Nøgleord
3(2r14-2v10)
Um tungl.
Begynder

Tungl á átta degi er allt jafnt …

Ender

„… á þeim sunnudegi sem næstur er eftir á.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 140n.

Nøgleord
4(2v11-3r1)
Um varnaðarár.
Begynder

Varnaðarár er ef þrettándi dagur …

Ender

„… tíu nætur í milli jóla og miðs vetrar.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 174n.

Nøgleord
5(3r2-12)
Um fimm föstuganga.
Begynder

Föstugangur hinn fyrsti verður …

Ender

„… k, l, m, n, o, p, q og prik fyrir alla.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 157.

Nøgleord
6(3r12-15)
Um páskadag og hvítasunnu.
Begynder

Páskadagur verður jafnan hinn þriðja drottinsdag …

Ender

„… Þessu tali bregður aldrei.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 125.

Nøgleord
7(3v-6v3)
Um stjörnumerkin, sólstöður og jafndægur.
Begynder

Zodiacus heitir drók á himni …

Ender

„… vatnberi, meyjarmark og fiskar.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 120-123.

Nøgleord
8(6v4-7r1)
Um merkidaga til níu vikna föstu.
Begynder

Hinn fyrsta vetur í öld er merkidagur …

Ender

„… ellefu nóttum eftir kyndilmessu.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 131.

Nøgleord
9(7r1-7v2)
Um föstuupphaf.
Begynder

Svo ber föstu sem hér segir …

Ender

„… nítjánda þá er vika lifir gói.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 131.

Nøgleord
10(7v3-15)
Um nítján vetur í tunglöld.
Begynder

Hinn fyrsta vetur í tunglöld …

Ender

„… vetur í tunglöld sjö nátta og tuttugu.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 134.

Nøgleord
11(8r)
Um föstuupphaf.
Begynder

Sex dagar og tuttugu eru hinn fyrsta vetur …

Ender

„… nítjánda átján og tuttugu dagar.“

Bemærkning

Neðst á síðunni er ein lína með talnarunu sem tengist efninu ekki beint.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 132n-133n.

Nøgleord
12
Um merkidaga til páska.
Begynder

Taflbyrðingur hefst á essi …

Ender

„… Þessi tölu bregður aldrei.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 157-158.

Nøgleord
13(9r11-11r12)
Um Maríumessu á vori.
Begynder

Maríu messa verður fjórum sinnum í hinni gömlu öld …

Ender

„… Þessi föstugangur verður 80 vetra.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 158-161.

Nøgleord
14(11r13-11v1)
Um viku- og dagafjölda í ári.
Begynder

Í tólf mánuðum eru 52 vikur …

Ender

„… en sumar fjórum dögum lengra.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 155-156.

Nøgleord
15(11v2-12r4)
Um messur að vetri.
Begynder

Calixtus messa kemur vetur að norrænu tali …

Ender

„… sá vetur heitir rímspillir.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 156.

Nøgleord
16(12r4-12v10)
Um tungl og merkidaga.
Begynder

Fjórir skulu drottinsdagar í jólaföstu …

Ender

„… þá skal júlí og ágústí níu nátta og tuttugu.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 166-167.

Nøgleord
17(12v11-13r9)
Um jóladag og þrettánda.
Begynder

Ef jóladag ber á föstudag eða þvottdag …

Ender

„… er eftir Matthías, en sjö ef hlaupár er.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 169-170.

Nøgleord
18(13r10-15r7)
Um föstuganga.
Begynder

Hinn fyrsta vetur í öld er föstugangur …

Ender

„… hvern dag sem hún er annan, þá er hinn síðasti.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 163-166.

Nøgleord
19(15r7-15)
Um Maríumessu á langaföstu.
Begynder

Maríumessa á langaföstu verður fjórum sinnum …

Ender

„… en sextán vetur í áttu og tuttugu tunglöld.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 263.

Nøgleord
20(15v1-3)
Dulnefni Drottins og Sator arepo.
Begynder

Mathos, Iathos, Satos, Natos …

Ender

„… Sator arepo tenet opera rotas.“

21(15v3-16r8)
Rúnanöfn með umritunum.
Nøgleord
22(16r9-17r5)
Um dismaladaga.
Begynder

Tveir eru þeir dagar í hverjum mánuði …

Ender

„… eftir Þorláks messu og hin þriðja stund.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 119-121.

Nøgleord
23(17r5-9)
Nöfn Austurvegskonunga.
Begynder

Nöfn austurvegskonunga á hebreska tungu …

Ender

„… Melchior, Gespar, Baltasar.“

Bibliografi

Umfjöllun í Grettisfærslu, bls. 314-315.

24(17r10-18r13)
Um þau tákn sem verða á hinum síðustu 15 dögum fyrir dómsdag.
Begynder

Jerónímus prestur fann fimmtán daga á hebreskum bókum …

Bibliografi

Umfjöllun í Marchand 1976, bls. 125.

Nøgleord
25(18r13-18v7)
Frangit eglo, minnisvísa um sunnudagsbókstafi.
Begynder

Frangit eglo dictis comitis …

Bibliografi

Prentað í nokkuð breyttri gerð í Hauksbók, bls. 229-230.

Nøgleord
26(18v8-20r4)
Cisiojanus, minnisvísa um helgidaga.
Begynder

Cisio janus, epi sibi vendicat …

Ender

„… na stef, jhó ní thó me sil.“

Bibliografi

Prentað í Hauksbók, bls. cxxix-cxxx.

Nøgleord
27(20r4-20v15)
Minnisvísa um fingrarím.
Begynder

Þetta eftirfarandi vers segir hvar þú skalt …

Ender

„… 17 a d, 18 a d, 19 ah.“

Nøgleord
28(20v15-21r7)
Aldatal tunglalda.
Begynder

Þetta er alda tal: Fyrsta, fjórða, sjöunda …

Ender

„… þriðja tuttugasta, sjötta tuttugasta.“

Nøgleord
29(21r8-12)
Minnisvísa um mikilvægustu staðina í talbyrðingi.
Begynder

Þetta eru alda heiti: Sicca, viris, apta, corvus …

Ender

„… turris, aut saba, vires, ars.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 200.

Nøgleord
30(21r12-21v7)
Prikarím.
Begynder

Prika rím hefir stafróf tvenn …

Ender

„… er fara skal, en aftur er, er farið er.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 145. Umfjöllun í KLNM 11, 6-7 (Lunation).

Nøgleord
31(21v7-22r12)
Um mánaðatal.
Begynder

Mánuði teljum vér frá miðju sumri …

Ender

„… að helgihaldi er fyrir fer deginum sjálfum.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 138-139.

Nøgleord
32(22r12-23v5)
Um misseristal.
Begynder

Vikur eru fjórar í mánuði og tveir dagar …

Ender

„… sé á þriðja degi og fari hlaupár eftir.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 128-129.

Nøgleord
33(23v5-14r)
Jólaskrá.
Begynder

Ef átti dagur jóla ber á drottins dag …

Ender

„… sauðir munu fyrirfarast, gamlir menn munu deyja.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk II, bls. 175-178.

Nøgleord
34(24v1-8)
Um vikudagana og gjafir heilags anda.
Begynder

Svo segir Híerónýmus prestur …

Ender

„… Laugardagur merkir guðhræðslu anda gjöf.“

Nøgleord
35
Ágrip af sköpunarsögunni.
Begynder

Guð skóp alla skepnu senn …

Ender

„… og þá er dómadagur.“

Nøgleord
36(25v-28r)
Páskatafla.
Begynder

Þetta er önnur tuttugasta öld …

Nøgleord
37(28v-29r10)
Um páskaöld.
Begynder

Í gömlu öld eru fjögur hundruð vetra tólfræð …

Ender

„… er þá gagndagurinn einnig páskadag.“

Nøgleord
38(29r11-29v)
Minnisvísur um hvenær tungl kviknar.
Begynder

Þessi vers segja hvar tungl kemur …

Ender

„… þetta vers er x. v. í öld …“

Bemærkning

Á eftir s. 29v er eyða í handritinu.

Nøgleord
39(30r1-13)
Bænir gegn gulu.
Begynder

Rist þessi orð með stæltum hnífi …

Ender

„… innan skinns og utan.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 109.

Nøgleord
40(30r14-17)
Bænir gegn blóðrás í nösum.
Begynder

Við blóðrás úr nösum syng þetta …

Ender

„… racione in nomine patri.“

Bibliografi
Nøgleord
41(30v1-5)
Leiðbeiningar um hvernig skuli auka mátt bæna.
Begynder

Ef þú vilt biðja nokkurs, rist þessi orð …

Ender

„… muntu fá það er þú biður.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 109-110.

Nøgleord
42(30v5-7)
Bæn fyrir heyi.
Begynder

Ef ylur kemur í hey þitt …

Ender

„… í heyið oramente sabaoth.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 110.

Nøgleord
43(30v10)
Ráðlegging fyrir þann sem gengur villur í myrkri.
Begynder

Ef þú gengur villur í myrkri …

Ender

„… hael cherubim et seraphim …“

Bemærkning

Bl. 30 er skemmt og víða illlæsilegt.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 110.

Nøgleord
44(31r-31v)
Um frjósemi og getnað.
Begynder

Engin kona má barn geta …

Ender

„… hold og augu, þaðan frá á átjándu …“

Bemærkning

Eyða í handritinu á milli bl. 31 og 32.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 110-111.

Nøgleord
45(32r1-3)
Niðurlag á verndarbæn.
Begynder

… hlutum heldur og við alls konar ögnum …

Ender

„… In nomine patris et spiritus sancti.“

Nøgleord
46(32r4-32r16)
Blóðstemma.
Begynder

Þetta er blóðstemma. Tak fingri þínum …

Ender

„… In nomine patris et spiritus sancti.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 111. Umfjöllun hjá Svanhildi Óskarsdóttur og Árna Heimi Ingólfssyni 2019, bls. 123-124.

Nøgleord
47(32r17-32v)
Sex stuttar bænir og orðarunur.
Begynder

Í nafni drottins vors herra Jesú Christi…

Ender

„… rist á kefli þitt og bitt á háls henni: Ecce …“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 111-112.

Nøgleord
47.1
Verndarorð fyrir sjóferðir
Nøgleord
47.2
Orð sem tryggja vináttu ríkismanna
Nøgleord
47.3
Verndarorð gegn svefnleysi
Nøgleord
47.4
Verndarorð fyrir kálfa
Nøgleord
47.5
Verndarorð gegn blástrum og þrota í hönd
Nøgleord
47.6
Verndarorð gegn blóðrás kvenna
Nøgleord
48(33r-33v3)
Himnabréf.
Begynder

Þetta er transskriftarbréf út af því bréf er engill Guðs færði …

Ender

„… vors herra Jesu Christi sem hér eru eftir skrifuð.“

Bibliografi
Nøgleord

49(33v4-18)
Runa af nöfnum Jesú Krists.
Begynder

Dominus Jesus Christus Messias Soter …

Ender

„… eley eley lamazabatani.“

Bibliografi
50(33v18-34r)
Runa af nöfnum engla, postula og annarra dýrlinga.
Begynder

Casper fert mirram, Melkior thus, Baltazar aurum …

Ender

„… a malis preteritis presentibus et futuris. Amen.“

Bemærkning

Aftan við rununa hefur skrifarinn bætt hinstu orðum Krists á krossinum: "In manus tuas domine commendo spiritum" (34r20).

Bibliografi
51(34v-35r2)
Frásögn af krossfestingunni.
Begynder

Þá er drottinn vor Jesus Christus, allrar skepnu skapari, skyldi ganga og þola …

Ender

„… In nomine patris et filii et spiritus sancti.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 113 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 121.

Nøgleord
52(35r3-12)
Bæn gegn sjúkdómi.
Begynder

Biður ég þig drottinn minn Jesús Christus …

Ender

„… í nafni almáttugs guðs föður, sonar og heilags anda.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 113 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 121.

Nøgleord
53(35r12-35v18)
Bæn gegn ikt og kveisu.
Begynder

Eg manar þig ikt og kveisa fyrir guð lifandi …

Ender

„… In [nomine] patris et filii et spiritus sancti. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 113-114 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 121-122.

Nøgleord
54(35v19-36r4)
Upphaf fimm ave-versa.
Begynder

Aue per quam maledicti benedicta …

Ender

„… Aue per quam reuelator creatura. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 122.

Nøgleord
55(36r5-37r11)
Bæn gegn ikt og kveisu.
Begynder

Í nafni föður og sonar og anda heilags. Eg manar þig ikt og kveisa …

Ender

„… og tók þau Adam og Evu og færði þau til ævinlegrar gleði sem æ og æ er utan enda Amen.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 114-115 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 122-123.

Nøgleord
56(37r12-16)
Orðaskipti Pílatusar og Krists.
Begynder

Pílatus talaði svo til Jesúm …

Ender

„… Tetra gramaton Jesus soter salvator.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 115 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 123.

Nøgleord
57(37r17-38r2)
Runa af nöfnum Guðs.
Begynder

Þetta eru sjálfs guðs nöfn …

Ender

„… í hans dauða tíma og hans sál til eilífs fagnaðar snúa.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 115-116 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 123.

58(38r3-38v2)
Latnesk bæn.
Begynder

Mane per me resurgentem ad te domine deus …

Ender

„… per te incepta finiatur per Christum.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 116 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 123.

Nøgleord
59(38v3-18)
Inngangur að rósakransi.
Begynder

Hver sem les þessa bæn daglega …

Ender

„… hafi þó ekki rás með gleymsku eða gáleysi.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 116 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 123.

Nøgleord
60(39r-41r6)
Rósakrans Maríu.
Begynder

… [þann sem umbreytti] upp á fjallinu [Tab]or [fyrir] sínum l[æri]sveinum…

Ender

„… móður jungfrú Maríu sé heiður og virðing að eilífu. Amen. Pater noster. Heil María.“

Bibliografi
Nøgleord
61(41r6-42v11)
Maríubæn.
Begynder

Heil María, móðir drottins míns, blómi hreinlífis, herbergi heilags anda …

Ender

„… er lifir og ríkir einn guð í þrenningu um allar aldir veralda. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 125.

Nøgleord
62(42v12-43r11)
Bæn til Krists.
Begynder

Heyr þú hinn mildasti guð. Eg em aumur og syndugur …

Ender

„… eftir þínum vilja drottinn minn Jesus Christus það sé að eilífu. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 126.

Nøgleord
63(43r12-44r3)
Erasmusbæn.
Begynder

Sancte Erasme þann dýra herra og píslarvætti þoldi …

Ender

„… svo að ég njóti þinna bæna í himinríkis vist fyrir utan enda.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 126.

Nøgleord
64(44r3-12)
Bæn til heilagrar Sítu.
Begynder

Ave sancta famula Sita Jesu Christi …

Ender

„… ut mundiemur ab omnibus in hac uita.“

Bibliografi
Nøgleord
65(44r13-17)
Viðbót við bæn til heilagrar Sítu.
Begynder

Deus qui beatam Sitam virginem …

Ender

„… senciant oportunum per d[ominum]“

Nøgleord
66(44v-45v15)
Bæn til Krists.
Begynder

Heyr þú, hinn góði Jesús, heyr þú, hinn mildasti Jesús …

Ender

„… blessað sé hið heiðursfullasta nafn jungfrú sancte Marie nú og um alla tíma til eilífrar tíðar. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 126-127.

Nøgleord
67(45v16-46r5)
Bæn eignuð heilögum Ágústínusi.
Begynder

Svo segir hinn helgi Ágústínus …

Ender

„… til að játa sig af öllum sínum syndum með iðran hjartans.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 127.

Nøgleord
68(46r5-20)
Um nöfn engla.
Begynder

Sú er þýðing um engla vor herra Jesú Krists …

Ender

„… og þú gengur á skip, þá munu þér allir hlutir vel takast.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 116-117 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 128.

Nøgleord
69(46v4-8)
Texti á latínu.
Begynder

… illa fer nú …

Ender

„… nunc et in perpetuum.“

Bemærkning

Efst á 46v er skriftaræfing, stafróf í hástöfum í þremur línum. Síðan er öll máð og illlæsileg.

Nøgleord
70(46v9-15)
Um aldur veraldarinnar.
Begynder

Sex þúshundrað ár skal veröldin standa …

Ender

„… frá Kristí fæðingu og til veraldar endans, þó skal þessi tími styttast sökum synda mannanna.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 117 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 128.

Nøgleord
71(47r-48v14)
Bænir ásamt leiðbeiningum.
Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 117-118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 128-133.

Nøgleord
71.1(47r1-5)
Morgunbæn.
Begynder

Les þetta er þú vaknar fyrst á morgna …

Ender

„… Omnipotens sempiterne deus dirige actus nostros. “

Nøgleord
71.2(47r6-47v5)
Iðrunarbæn.
Begynder

Ef þú vilt nokkra iðrun og yfirbót sýna …

Ender

„… tua misericordia prosid indignis. Per Christum.“

Nøgleord
71.3(47v5-14)
Kvöld- og morgunbæn.
Begynder

Les þessa bæn kveld og morgna með alhuga …

Ender

„… gratiarum accio in secula seculorum amen.“

Nøgleord
71.4(47v15-48r1)
Bæn fyrir föstudaginn langa.
Begynder

Les þetta á langafrjádag áður þú krýpur til kross …

Ender

„… pependit venite adoremus.“

Nøgleord
71.5(48r2-11)
Kvöldbæn.
Begynder

Les þetta áður en þú sefur á kveld …

Ender

„… In nomine patris et filii.“

Nøgleord
71.6(48r11-48v1)
Kirkjugarðsbæn.
Begynder

Les þetta er þú kemur í kirkjugarð …

Ender

„… intercedant ad dominum deum nostrum Amen.“

Nøgleord
71.7(48v1-4)
Kirkjubæn.
Begynder

Les þetta er þú gengur í kirkju…

Ender

„… cuncta se inpetrasse letetur. Amen.“

Nøgleord
71.8(48v5-14)
Góð bæn.
Begynder

Drottinn guð almáttugur, þú ert þrennur og einn …

Ender

„… lifir og ríkir um allar aldir veralda. Amen.“

Nøgleord
72(48v14-50r5)
Brynjubæn (Lorica) ásamt aðfararorðum.
Begynder

Les þessa bæn er eftir skrifuð er …

Ender

„… post mortem ab omni malo. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 133. Umfjöllun hjá Svanhildi Óskarsdóttur og Árna Heimi Ingólfssyni 2019, bls. 119-121, og Susan Boynton, „Eleventh-century Continental Hymnaries Containing Latin Glosses,“ Scriptorium 1999, bls. 237.

Nøgleord
73(50r5-9)
Um nöfn drottins.
Begynder

Hver sem þessi nöfn drottins vors ber …

Ender

„… Eru þau á ebresku.“

Bemærkning

Aðfararorð og skýringar á nöfnum drottins, en nöfnin sjálf vantar. Smærra letur en er á megninu af handritinu.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 134.

74(50r10-50v2)
Latnesk bæn.
Begynder

Domine Jesu Christe te constituo …

Ender

„… per omnia saecula saeculorum.“

Bemærkning

Bæn ásamt skýringu þar sem vitnað er til heilags Bernharðs.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 135.

Nøgleord
75(50v2-8)
Ummæli heilags Bernharðs um fyrirfarandi bæn.
Begynder

Svo er lesið, að sanctus Bernardus …

Ender

„… Þetta eru góð orð.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 135.

Nøgleord
76(50v9-14)
Bæn eftir syndajátningu.
Begynder

Deus, qui nosti occulta cordis …

Ender

„… þeir hlutir sem maður gleymir í sinni játningu.“

Bemærkning

Bæn ásamt skýringu þar sem vitnað er til heilags Ágústínusar. Bænin er á latínu en skýringarnar (l. 11-14) eru á íslensku og með smærra letri en bænatextinn.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 135.

Nøgleord
77(50v14-52r10)
Bæn eignuð heilögum Erasmusi.
Begynder

Sancte Herasme martir Christi preciose …

Ender

„… per omnia saecula saeculorum.“

Bemærkning

Bæn ásamt skýringu þar sem vitnað er til heilags Erasmusar.

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 117-118 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 128-133.

Nøgleord
78(52r10-52v9)
Eftirmáli með Erasmusarbæn.
Begynder

Hver sem les þessa orationis …

Ender

„… hann skal líf lykta með góðum enda. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Alfræði íslensk III, bls. 118-119 og Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 135-138.

Nøgleord
79(52v10-53v13)
Bænakrans.
Bemærkning

Á eftir hverri bæn er ritað „Pater noster“ til marks um að Faðirvorið skuli lesið í kjölfarið.

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 138-139. Umfjöllun hjá Svanhildi Óskarsdóttur og Árna Heimi Ingólfssyni 2019, bls. 125-126.

Nøgleord
79.1(52v10-53r1)
Fyrsta Maríubæn.
Begynder

Herra Jesús Christus ég bið þig …

Ender

„… af öllum mínum skaða, bæði til lífs og sálar.“

Nøgleord
79.2(53r2-9)
Önnur Maríubæn.
Begynder

Herra Jesús Christus ég bið þig …

Ender

„… með þig í himinríkis gleði. Amen.“

Nøgleord
79.3(53r9-12)
Þriðja Maríubæn.
Begynder

Herra Jesús Christus ég bið þig …

Ender

„… bæði fyrir líf og sál. Amen.“

Nøgleord
79.4(53r12-53v6)
Fjórða Maríubæn.
Begynder

Herra Jesús Christus ég bið þig …

Ender

„… með þinni pínu iðulega umfanginn. Amen.“

Nøgleord
79.5(53v7-53v13)
Fimmta Maríubæn.
Begynder

Herra Jesús Christus ég bið þig …

Ender

„… gjöra hvað hennar signdi vilji er til.“

Nøgleord
80(53v14-55r4)
Þakkargjörðarbæn.
Begynder

Þakkir vinn ég þér, drottinn heilagur faðir …

Ender

„… hreina skynsemd allt til síðasta án last. Amen.“

Bibliografi

Prentað í Íslenskar bænir fram um 1600, bls. 139-140.

Nøgleord
81(55r4-15)
Um tólf föstu daga.
Begynder

Þessir eru tólf föstu dagar á tólf mánuði …

Ender

„… að vísu koma englar guðs móti sálu hans.“

82(55v1-10)
Um skriftrof og eiðrof.
Begynder

Ef maður verður eiðrofa eða skriftrofa við biskup …

Ender

„… renni á hönd henni, en sjálf hafi hún f[é sitt] “

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 22. kafli. Síðustu tvö orðin í 10. línu eru skert.

Nøgleord
83(55v9-56r2)
Um meinsæri.
Begynder

Sá maður sem sver rangan eið …

Ender

„… heimilis kviðvitni, nema málið sé opinbert.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 23. kafli.

Nøgleord
84(56r3-57r2)
Um drottinsdagahald.
Begynder

Drottins dag hver⟨n⟩ eigum vér heilagt halda …

Ender

„… en annan dag sem drottins dag.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 24. kafli.

Nøgleord
85(57r3-59v6)
Um sextán daga.
Begynder

Sextán eru þeir dagar á tólf mánuðum …

Ender

„… þó skulu undan [takast] hinar stærstu hátíðir.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 26. kafli með úrfellingum.

Nøgleord
86(59v7-60r)
Um hátíðisdaga.
Begynder

Nú skulum vér sunnu hátíðisdaga …

Ender

„… og standi til særra daga.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 29. kafli með úrfellingum.

Nøgleord
87(60v-61v9)
Um föstutíðir.
Begynder

Nú eru þeir dagar aðrir að allir fulltíða menn …

Ender

„… og öllum öðrum skal nauðsynjar meta.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 30. kafli með úrfellingum.

Nøgleord
88(61v10-16)
Um skriftagang og þjónustu og Rómaskatt.
Begynder

Hver kristinn maður er skyldugur að vera hlýðinn við páfa í Róm …

Ender

„… leynir þar nokkru af; er hvor tveggi í páfans banni.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 31. kafli, lok.

Nøgleord
89(62r-62v13)
Um fæðslufang.
Begynder

Þessi kvikyndi er mönnum rétt að nýta …

Ender

„… fella hold af en feita aðra sex.“

Bemærkning

Kristinréttur Árna Þorlákssonar, 32. kafli.

Nøgleord
90(62v14-63r4)
Um mjólkurstuld.
Begynder

Ef maður leggst undir fénað manns og drekkur …

Ender

„… þó nytfall sem vert [er] þeim er bú á.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 10. kafli, lok. Textinn er skertur vegna rifu á síðunni (63r-14).

Nøgleord
91(63r4-63v4)
Um endurheimt þýfis af þjófi.
Begynder

Nú finnur maður fé sitt þjófstolið …

Ender

„… bæti öfundarbót eftir lagadómi.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 7. kafli. Textinn er skertur vegna rifu á síðunni (63v-14).

Nøgleord
92(63v5-7)
Um selastuld.
Begynder

Ef maður stelur sel af jörðu manns …

Ender

„… fellur til fjögurra marka ef fellur.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 9. kafli, brot.

Nøgleord
93(63v8-64r13)
Um fundið fé.
Begynder

Ef maður finnur fjárhlut manns og hefur eigandi glatað …

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 14. kafli, með viðbót um skip.

Nøgleord
94(64r13-64v4)
Um ábyrgð á fé í hirslu.
Begynder

Nú selur maður fé sitt til hirslu …

Ender

„… að öngu ábyrgjast og finnast þess lögleg vitni.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 15. kafli.

Nøgleord
95(64v4-65r5)
Um fálkatekju, melrakka, björn og rosmhval.
Begynder

Ef maður tekur fálka af jörðu manns …

Ender

„… tvígildi fyrir ber og grös er hann hefur eytt.“

Bemærkning

Jónsbók, búnaðarbálkur, 58. kafli, með úrfellingum. Textinn er skertur vegna rifu á síðunni (65r1-2).

Nøgleord
96(65r6-65v8)
Um vogrek.
Begynder

Það er vogrek er kemur að landi manns …

Ender

„… ef svo mikið er að þjófs sök er.“

Bemærkning

Jónsbók, rekaþáttur, 12. kafli með verulegum breytingum.

Nøgleord
97(65v9-14)
Um falskaupskap.
Begynder

Hver að sannreyndur verður að því að hafa falskaupskap …

Ender

„… skerði fyrir kóngi og kaupanda ef minna er.“

Bemærkning

Ein málsgrein úr kaupsetningu sem sótt er í bréfabók Gissurar biskups Einarssonar frá því um 1540.

Bibliografi

Textinn í heild er prentaður í Íslensku fornbréfasafni 10, bls. 587.

Nøgleord
98(66r1-67r4)
Um ljóstoll.
Begynder

[Ein]dagi á ljóstollum er frjádag [langa, sekur] tólf aurum hver …

Ender

„… hafi öngvan á því ári.“

Bemærkning

Statúta Péturs Nikulássonar Hólabiskups um ljóstoll. Textinn er skertur vegna rifu á síðunni (66r1-6, 66v1-6).

Bibliografi

Textinn í heild er prentaður í Íslensku fornbréfasafni 3, bls. 469-470.

Nøgleord
99(67r5-67v7)
Um heytoll.
Nøgleord
100(67v8-11)
Um mjólkurstuld.
Begynder

Ef maður mjólkar stelandi hendi bú fé annars manns …

Ender

„… gjaldi þó nytfall nema soltinn sé.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 10. kafli. Sami texti og á 62v14 o.áfr., en styttur.

Nøgleord
101(67v12-14)
Um selastuld.
Begynder

Ef maður stelur sel af jörðu annars manns …

Ender

„… með séttareiði settur til þannig fjögurra marka ef fellur.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 9. kafli. Sami texti og á 63v5-7.

Nøgleord
102(67v15-68r1)
Um aldinstuld.
Begynder

Ef maður tekur til eyris eður meira …

Ender

„… til þings og svari þar fyrir eftir lagadómi.“

Bemærkning

Jónsbók, þjófabálkur, 11. kafli.

Nøgleord
103(68r2-68v)
Um netafund í látrum.
Begynder

Ef maður hittir net í látrum sínum …

Bemærkning

Jónsbók, rekaþáttur, 9. kafli. Niðurlagið er ólæsilegt, enda er s. 68v mjög máð og textinn allur óskýr.

Nøgleord
104
Kaþólskir helgisöngvar
Bibliografi
104.1(69r)
Sancta Maria, succurre miseris.
Begynder

Sancta Maria, succurre miseris …

Ender

„… pro devoto femineo sexu. Alleluia.“

Nøgleord
104.2(69v1-4)
Nigra sum.
Begynder

⟨N⟩igra sum sed formosa filie Iherusalem …

Ender

„… quia decoloravit me sol.“

Nøgleord
104.3(69v5)
O florens rosa, mater Domini.
Begynder

O florens rosa, mater Domini spe[ciosa] …

Nøgleord
104.4(70r1-2)
Gaude, Dei genitrix.
Begynder

… ⟨innup⟩ta ta laudat omnis factura …

Ender

„… quesumus perpetua intervenetrix.“

Nøgleord
104.5(70r3-71r2)
Ave sanctissima virgo.
Begynder

Ave sanctissima virgo …

Ender

„… ora pro peccatis nostris.“

Nøgleord
104.6(71r3-71v)
Ave beatissima civitas.
Begynder

Ave beatissima civitas …

Ender

„… auxiliatrix reparatrix illuminatrix …“

Nøgleord
104.7(72r)
Sanctifica nos Domine.
Begynder

Sanctifica nos Domine …

Ender

„… in quo nos rede⟨misti⟩ …“

Nøgleord
104.8(72v1-3)
Ave Maria electa.
Begynder

Ave Maria electa …

Ender

„… pro nobis deum ora.“

Nøgleord
104.9
Michael prepositus paradisi.
Begynder

Michael prepositus paradisi …

Ender

„… pro nobis ad dominum.“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn.
Antal blade
72 blöð mm x mm
Layout

Leturflötur er mm x mm

Skrift
Tilføjet materiale

 • Skrif á neðri spássíu á bl.6v: struge J Lang
 • Skrif á neðri spássíu á bl.20v: XXXX
 • Skrif á neðri spássíu á bl.22v: ve uall
 • Skrif á neðri spássíu á bl.24v: biar[ne]
 • Ólæsileg skrif á neðri spássíu á bl.25r.
 • Skrif á hvolfi á neðri spássíu á bl.26r: biarte kiær ... biarne biarnason
 • Skrif á neðri spássíu á bl.30r: mynum god ... Sigurde ...
 • Skrif á neðri spássíu á bl.30v: fader vor þu sem ert / a himni helgist nafn þi[tt] / til kom[i] riki þitt
 • Ólæsileg skrif með grænu bleki á neðri spássíu á bl.33v.
 • Skrif á neðri spássíu á bl.34v:... christn[o]
 • Ólæsileg skrif á hvolfi á neðri spássíu á bl.35r.
 • Skrif á hvolfi neðri spássíu á bl.36v:... og gef
 • Skrif á neðri spássíu á bl.37r: ... ärne halldors[son]
 • Skrif á hvolfi neðri spássíu á bl.39v:.Drottin gud ...
 • Skrif á spássíum á bl.37r:...fs m[un]tu vt sit ... (á vinstri spássíu) og Árni ... (á hvolfi á neðri spássíu)
 • Skrif á neðri spássíu á bl.44r: þinn giorum uier aug
 • Ólæsileg skrif á neðri spássíum á bl.47r, 48r, 48v, 49r, 50r, 55r (á hvolfi), 56r og 56v.
 • Skrif á hvolfi neðri spássíu á bl.57r: Arne ionson ...
 • Skrif á neðri spássíu á bl.61v: Gud radi þad eigi h ... og á hvolfi: drottin gud
 • Skrif á neðri spássíu á bl.62r: mið
 • Skrif á neðri spássíu á bl.64r: vitjar

Vedlagt materiale

Seðill (100 mm x 79 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1725, prentaður í Katalog: „Þetta hefi ég fengið til eignar hjá Þorsteini Eyjólfssyni á Háeyri. Er ekki ennnú registrerað.“

Historie og herkomst

Herkomst

Árni Magnússon fékk handritið frá Þorsteini Eyjólfssyni, lögréttumanni á Háeyri í Stokkseyrarhreppi. Af spássíuskrifum á bl.6v má ráða að handritið hafi á einhverjum tíma verið staðsett á Strjúgi í Langadal; sjá nánari umfjöllun hjá Svanhildi Óskarsdóttur og Árna Heimi Ingólfssyni 2019, bls. 144-147.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu .

[Additional]

[Record History]

Tekið eftir Katalog II bls. 499-500 (nr. 2549). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. október 189?. NN tölvuskráði ??. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar ?. mars 2000.

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

HSÆ skráði í október 2020.

[Surrogates]

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Alfræði íslenzk. II Rímtöl, ed. Kr. Kålund, ed. N. Beckman1914-1916; 41
Alfræði íslenzk. III. Landalýsingar, ed. Kr. Kålund1917; 45
Ólafur HalldórssonGrettisfærsla: Safn ritgerða eftir Ólaf Halldórsson gefið út á sjötugsafmæli hans 18. apríl 1990, 1990; XXXVIII
James Woodrow MarchandEarly Scandinavian variants of the Fifteen signs before doomsday, 1976; 31: p. 117-132
Hauksbók: udg. efter de Arnamagnæanske håndskrifter no. 371, 544 og 675, 4to samt forskellige papirhåndskriftered. Eiríkur Jónsson, ed. Finnur Jónsson
Svanhildur Óskarsdóttir, Árni Heimir Ingólfsson„Dýrlingar og daglegt brauð í Langadal : efni og samhengi í AM 461 12mo“, Gripla2019; 30: p. 107-153
Íslenskar bænir fram um 1600, ed. Svavar Sigmundsson2018; 96: p. 403
ed. [ Jón Þorkelsson ]1911-1921; 10
ed. [ Jón Þorkelsson ]1896; 3
Peter Foote„Sagnaskemtan: Reykjahólar 1119“, Aurvandilstá: Norse Studies1984; p. 65-83
Skarðsbók. Jónsbók and other laws and precepts. MS. No. 350 fol. in the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. Jakob Benediktsson1949; 16
Jonna Louis-Jensen„Súsannam af lognum hesti“, Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 19961996; p. 40-42
Jens Eike Schnall„Die dies mali und andere Unglückstage: Kontextualisierung, Kompilationsmuster und Wissensordnung in nordeuoropäischen Handschriften des Spätmittelalters“, p. 343-378
Svavar Sigmundsson„Handritið Uppsala R:719“, p. 207-220
Ellen Zirkle„Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I)“, p. 339-346
« »