Håndskrift detailjer
AM 434 d 12mo
Vis billederGaldrakver; Island, 1600-1697
Indhold
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Síðari tíma blaðmerking í hægra horni neðri spássíu.
Tvö kver.
- Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
- Kver II: bl. 5-8, 2 tvinn.
- Eindálka.
- Leturflötur er ca 52-56 mm x 45-46 mm.
- Línufjöldi er 6-10.
Óþekktur skrifari, blendingsskrift.
Band frá júní 1980 (102 mm x 75 mm x 13 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.
Eldra skinnband fylgir. Það liggur í sérstakri öskju.
Fastur seðill fremst (brotinn sem tvinn) með upplýsingum um feril og innihald handritsins. Á seðilinn er skrifað langsum frá 2r-1v. Framan á seðilinn (1r Hefur Árni Magnússon skrifað „Galdrakver“.
Historie og herkomst
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 1600-1697, en til 17. aldar í Katalog II, bls. 484.
Árni Magnússon fékk kverið árið 1697 frá H.Þ.S. (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. október 1980.
[Additional]
ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 8. október 2009.
GI færði inn grunnupplýsingar 18. september 2002.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. ágúst 1890 (sjá Katalog II 1892:484 (nr. 2521).
Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Jón Samsonarson | Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir, | 2001; 55 | |
Sverrir Tómasson | „Málstofa. Andmælaræður við doktorsvörn Ólínu Þorvarðardóttur 3.6.2000. I“, Gripla | 2001; 12: p. 183-194 |