Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 240 8vo

Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.

Kvæðabækur Ólafs Jónssonar á Söndum og Sigurðar Jónssonar í Presthólum ásamt tveimur forskriftarblöðum sem lögð hafa verið með handritinu.

Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Stednavn
København 
Land
Danmark 
Flere detaljer
Navn
Ólafur Jónsson 
Fødselsdato
1560 
Dødsdato
1627 
Stilling
Præst 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Sigurður Jónsson 
Fødselsdato
1590 
Dødsdato
1661 
Stilling
Præst 
Roller
Digter 
Flere detaljer

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 182 + i blöð.
Foliering

Handritin hafa nýlega verið blaðmerkt með blýanti 1-182 (blaðnúmer 96 vantar en bl. 71 er merkt tvisvar).

Indbinding

Band frá mars 1983 (177 mm x 133 mm x 43 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti (tvídálka). Það hefur nú verið skráð undir safnmörkunum Accessoria 48 e, Accessoria 48 f og Accessoria 48 g .

Vedlagt materiale

 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.
 • Laus seðill með upplýsingum um varðveislunúmer gamla bandsins, dags. 10. nóvember 2006.

Historie og herkomst

Herkomst

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritunum 27. mars 1989.

[Additional]

[Record History]

[Custodial History]

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1983. Eldra band (frá tíma Kaalunds?) fylgdi. Eldra bókfellsband kom 6. maí 1997 og kápa utan um.

[Surrogates]

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Indhold

Del I ~ AM 240 I 8vo
1(1r-133v)
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Kolofon

„Var þetta vísnakver skrifað að Reynistað í Sæmundarhlíð, og endað þann 16. september Anno 1704“

Bemærkning

Skrifaraklausan er á bl. 127v (merkt 128).

Titilsíðu vantar og formála, en hvort tveggja er oft með kvæðabókinni.

1.1(1r-3r)
Sjálfur Guð drottinn sannleiksins
Rubrik

„Fyrsta iðrunarkvæði“

Begynder

Sjálfur Guð drottinn sannleiksins …

Bemærkning

32 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.2(3r-6r)
Margur unir í myrkri sér
Rubrik

„Annað iðrunarkvæði. Lag sem Lazarusvísur“

Begynder

Margur unir í myrkri sér …

Melodi

Lazarusvísur

Bemærkning

50 erindi.

1.3(6v-7v)
Ó, ég manneskjan auma
Rubrik

„Þriðja iðrunarkvæði“

Begynder

Ó, ég manneskjan auma …

Bemærkning

17 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.4(7v-8v)
Enn vil ég einu sinni
Rubrik

„Fjórða iðrunarkvæði“

Begynder

Enn vil ég einu sinni …

Bemærkning

16 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.5(8v-9v)
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Rubrik

„Fimmta iðrunarkvæði“

Begynder

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt …

Bemærkning

10 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.6(9v-10v)
Þó erfiði vísna versa
Rubrik

„Sjötta iðrunarkvæði“

Begynder

Þó erfiði vísna versa / vilji mér falla þungt …

Bemærkning

13 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.7(10v-12v)
Ég skal svo byrja mín skriftarmál
Rubrik

„Sjöunda iðrunarkvæði. Lag sem Píslarminning“

Begynder

Ég skal svo byrja mín skriftarmál …

Melodi

Píslarminning

Bemærkning

34 erindi.

Nú eftirfylgja sálmvísur og kvæði af ávöxtum iðrunarinnar, nýrri hlýðni og gó...
Rubrik

„Nú eftirfylgja sálmvísur og kvæði af ávöxtum iðrunarinnar, nýrri hlýðni og góðum verkum af Guðs boðorðum“

Nøgleord
1.8(12v)
Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra
Rubrik

„Fyrsti sálmur. Með lag: Nær Hugraun þunga etc.“

Begynder

Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra …

Melodi

Nær Hugraun þunga

Bemærkning

Boðorðasálmur. 8 erindi.

1.9(12v-14r)
Hljóttu Guðs náð hver og einn
Rubrik

„Enn einn lifnaðarspegill. Lesandinn finnur lagið“

Begynder

Hljót þú Guðs náð hver og einn …

Bemærkning

Boðorðasálmur. 30 erindi.

1.10(14r-16v)
Aðalrót allra dyggða
Rubrik

„Af þeirri seinni töflunni“

Begynder

Aðalrót allra dyggða …

Bemærkning

41 erindi.

Nøgleord
1.11(16v-17v)
Alleina til Guðs set trausta trú
Rubrik

„Enn einn dyggðaspegill, útdreginn af því gyllini ABC úr þýskunni“

Begynder

Alleina til Guðs set trausta trú …

Bemærkning

24 erindi. Nótur við fyrsta erindi.

Nøgleord
1.12(17v-18v)
Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum
Rubrik

„Af góðum verkum og þeirra uppsprettu, kærleikanum. Vísur, lag sem Friðarbón“

Begynder

Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum …

Melodi

Friðarbón

Bemærkning

15 erindi.

Nøgleord
1.13(18v-19v)
Upp lít þú, sál mín, og um sjá þig vel
Rubrik

„Ein ljúfleg hugvekja, til andlegrar ununarsemi“

Begynder

Upp lít þú, sál mín, og um sjá þig vel …

Bemærkning

24 erindi. Nótur við fyrsta erindi.

Nú eftirfylgja kvæði sem hníga að historium h. ritningar
Rubrik

„Nú eftirfylgja kvæði sem hníga að historium h. ritningar“

Nøgleord
1.14(19v-21r)
Ævin misjöfn yfir hann dreif
Rubrik

„Af Jósef“

Begynder

Ævin misjöfn yfir hann dreif …

[Refrain]

Af Jósep unga Jakobs syninum fríða …

Bemærkning

30 erindi auk viðlags.

1.15(21r-23r)
Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
Rubrik

„Kvæði af Gedeon Judicum 6., 7., 8. kap.“

Begynder

Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta …

Bemærkning

31 erindi.

1.16(23r-25v)
Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð
Rubrik

„Þriðja kvæði af móðurinni og hennar sjö sonum. Makab. 7. kap.“

Begynder

Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð …

Bemærkning

41 erindi.

1.17(25v-28r)
Andleg skáldin iðka mest
Rubrik

„Fjórða kvæði af þeirri bersyndugu kvinnu. Luk. 7. kap.“

Begynder

Andleg skáldin iðka mest …

Bemærkning

45 erindi. Nótur við fyrsta erindi.

1.18(28r-29r)
Herra minn Guð helgasti
Rubrik

„Fimmta kvæði af því evangelíó Matth: 22. kap. Saphicum“

Begynder

Herra minn Guð helgasti …

Bemærkning

21 erindi. Nótur við fyrsta erindi.

1.19(29v-30r)
Varla kalla ég vera við of
Rubrik

„Kvæði um ágæti Guðs orðs“

Begynder

Varla kalla ég vera við of …

[Refrain]

Eitt blóm er mjög mætt …

Bemærkning

12 erindi auk viðlags.

1.20(30r-31r)
Adam braut og öll hans ætt
Rubrik

„Annað kvæði sama slags“

Begynder

Adam braut og öll hans ætt …

[Refrain]

Evangelium er dýrmætt …

Bemærkning

8 erindi auk viðlags.

1.21(31r-v)
Guðs míns dýra
Rubrik

„Þrjú smákvæði áhrærandi góða samvisku fyrir Guði og mönnum“

Begynder

Guðs míns dýra …

Bemærkning

13 erindi alls. Nótur við fyrsta erindi.

1.22(31v-32r)
Gjörist mín hyggjan glöð og þýð
Rubrik

„Annað kvæði nær sömu meiningar“

Begynder

Gjörist mín hyggjan glöð og þýð …

Bemærkning

13 erindi.

1.23(32v)
Þolinmæði er dyggðin dýr
Rubrik

„Þriðja kvæði hnígandi að hinum báðum“

Begynder

Þolinmæði er dyggðin dýr …

[Refrain]

Umburðarlyndið eitt er best …

Bemærkning

12 erindi auk viðlags.

1.24(33r-34r)
Hugsun kalda hef ég að halda um hörmung alda
Rubrik

„Kvæði sem hnígur að lögmálinu og evangelíó“

Begynder

Hugsun kalda hef ég að halda um hörmung alda …

Bemærkning

20 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.25(34r-v)
Þegar minn dauði og dómurinn þinn
Rubrik

„Nú eftirfylgja söngvísur og kvæði til vors herra Jesúm Kristum“

Begynder

Þegar minn dauði og dómurinn þinn …

Bemærkning

20 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.26(34v-35r)
Ó, Jesú elsku hreinn
Rubrik

„Önnur söngvísa til Kristum“

Begynder

Ó, Jesú elsku hreinn …

Bemærkning

20 erindi.

Nøgleord
1.27(35r-36r)
Heilags anda lið mér ljá
Rubrik

„Þriðja kvæði til Kristum“

Begynder

Heilags anda lið mér ljá …

[Refrain]

Jesús barnið blíða …

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.28(36r-v)
Fornmæli eitt ég finn mér það
Rubrik

„Fjórða kvæði til Kristum“

Begynder

Fornmæli eitt ég finn mér það …

[Refrain]

Það er mín hjartans þýðust vild …

Bemærkning

14 erindi.

Nøgleord
1.29(36v-37r)
Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér
Rubrik

„Fimmta söngvísa til Kristum lagið sem Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist“

Begynder

Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér …

Melodi

Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist

Bemærkning

6 erindi.

Nøgleord
1.30(37r-38r)
Herra minn Jesú hægur í lund
Rubrik

„Sjötta kvæði til Kristum“

Begynder

Herra minn Jesú hægur í lund …

Bemærkning

22 erindi.

Nøgleord
1.31(38r)
Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí
Rubrik

„Sjöunda söngvísa til Kristum“

Begynder

Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí …

Bemærkning

5 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.32(38v-39r)
Heyr þú sem huginn upplýsir
Rubrik

„Áttunda kvæði til Kristum“

Begynder

Heyr þú sem huginn upplýsir …

Bemærkning

10 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.33(39r-41v)
Kristur minn Jesús komi til þín
Rubrik

„Níunda sálmvísa um pínuna Kristí. Tón: Endurlausnari vor Jesú Krist“

Begynder

Kristur minn Jesús komi til þín …

Melodi

Endurlausnari vor Jesú Krist …

Bemærkning

51 erindi.

Nøgleord
1.34(41v)
Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra
Rubrik

„23. Davíðssálmur úr dönsku útlagður“

Begynder

Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra …

Bemærkning

3 erindi.

Nøgleord
1.35(41v-42r)
Minn Guð, minn Guð, mun þú til mín
Rubrik

„Annar sálmur úr þýsku“

Begynder

Minn Guð, minn Guð, mun þú til mín …

Bemærkning

5 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.36(42r-43r)
Óð skal hefja og ekki tefja angur að kefja
Rubrik

„Nú eftirfylgja enn 3 kvæði og er hið fyrsta þakkargjörð og bæn til Guðs“

Begynder

Óð skal hefja og ekki tefja angur að kefja …

Bemærkning

11 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.37(43r-44v)
Mýkja vildi ég mærðargrein
Rubrik

„Annað kvæði“

Begynder

Mýkja vildi ég mærðargrein …

Bemærkning

14 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.38(44v-45v)
Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
Rubrik

„Þriðja kvæði“

Begynder

Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð …

Bemærkning

10 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.39(45v-46r)
Þig bið ég þrátt
Rubrik

„Söngvísa um dómsdag“

Begynder

Þig bið ég þrátt …

Bemærkning

13 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.40(46v-47r)
Kominn er heimur að kvöldi víst
Rubrik

„Enn eitt kvæði um dómsdag“

Begynder

Kominn er heimur að kvöldi víst …

[Refrain]

Mál er að linni …

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.41(47r-48r)
Kem ég enn upp með kvæðið nýtt
Rubrik

„Bænarreglur fyrir börnin í kvæðishætti“

Begynder

Kem ég enn upp með kvæðið nýtt …

[Refrain]

Bænin til Guðs er best eitt það …

Bemærkning

16 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.42(48r-49r)
Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
Rubrik

„Eitt kvæði um níu mannsins óvini sem honum ama í þessum heimi“

Begynder

Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð …

Bemærkning

15 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.43(49r-v)
Heyr mig, ó Guð, minn faðir hýr
Rubrik

„Ein söngvísa úr dönsku snúin“

Begynder

Heyr mig, ó Guð, minn faðir hýr …

Bemærkning

9 erindi.

Nøgleord
1.44(49v-50r)
Heyr þú oss himnum á
Rubrik

„Eitt söngvísukorn með tvísöngslag sem Sanctus“

Begynder

Heyr þú oss himnum á …

Bemærkning

11 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.45(50v)
Adam fyrst því valda vann
Rubrik

„Nokkur erindi kveðin einn harðan vetur“

Begynder

Adam fyrst því valda vann …

Bemærkning

15 erindi.

Nøgleord
1.46(51r-v)
Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr
Rubrik

„Enn eitt lítið raunakvæði“

Begynder

Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr …

Bemærkning

12 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.47(51v-52v)
Kom þú, minn herra Kristi
Rubrik

„Söngvísa út af sacramenti kvöldmáltíðar drottins“

Begynder

Kom þú, minn herra Kristi …

Bemærkning

12 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.48(52v-53r)
Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða
Rubrik

„Kvæði um ástríðu og yfirvinning djöfulsins“

Begynder

Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða

[Refrain]

Tefja mun ég af tímann vetrarhríða …

Bemærkning

20 erindi.

Nøgleord
1.49(53r-55r)
Manns náttúra og meðfædd art
Rubrik

„Kvæði um far og hættu mannlegs lífs í heimi þessum. Ein allegoría“

Begynder

Manns náttúra og meðfædd art …

Bemærkning

48 erindi.

Nøgleord
1.50(55r-56r)
Hugsa fyrst sem hyggnum ber
Rubrik

„Kvæði sem nefnist líkfararminning og hnígur að hinum“

Begynder

Hugsa fyrst sem hyggnum ber …

[Refrain]

Nær framliðnum fylgir þú …

Bemærkning

24 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.51(56v-57v)
Mín ástundan mest sú er
Rubrik

„Kvæði um baráttu holds og anda“

Begynder

Mín ástundan mest sú er …

[Refrain]

Það man lengst sem lærir fyrst …

Bemærkning

19 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.52(57v-58r)
Áður en Guð fyrir almátt sinn
Rubrik

„Eitt kvæði um það að maður láti sér nægja opinberaða Guðs náð í orðinu og sacramentunum, en grenslast ekki um heimuglega Guðs fyrirhyggju“

Begynder

Áður en Guð fyrir almátt sinn …

[Refrain]

Drottins elska og dyggðin há …

Bemærkning

16 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.53(58r-59r)
Eitt sinn var ég að þenkja það
Rubrik

„Enn annað kvæði með sínu innihaldi“

Begynder

Eitt sinn var ég að þenkja það …

[Refrain]

Harm hefur mér í hjartans leynum …

Bemærkning

18 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.54(59r-60r)
Nær heimurinn leikur í hendi manns
Rubrik

„Hvað hættusamt sé í heiminum. Söngvísa“

Begynder

Nær heimurinn leikur í hendi manns …

Bemærkning

14 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.55(60r-61r)
Heilaga kristni helst ég tel
Rubrik

„Annað kvæði sama efnis“

Begynder

Heilaga kristni helst ég tel …

[Refrain]

Hver hann vill elska herrann Krist …

Bemærkning

10 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.56(61r-62r)
Minn Guð um þessa morgunstund
Rubrik

„Eftir fylgja söngvísur á kvöld og morgna. Hinn fyrsti með tón: Á þig alleina, Jesú Krist“

Begynder

Minn Guð um þessa morgunstund …

Melodi

Á þig alleina, Jesú Krist

Bemærkning

14 erindi.

1.57(62r-v)
Guð gefi oss góðan dag
Rubrik

„Annar morgunsálmur“

Begynder

Guð gefi oss góðan dag …

Bemærkning

10 erindi.

1.58(62v-63v)
Framorðið er og meir en mál
Rubrik

„Þriðji lofsöngur, má syngja nær vill“

Begynder

Framorðið er og meir en mál …

Bemærkning

22 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.59(63v-65v)
Mikils ætta ég aumur að akta
Rubrik

„Lofsöngur um heilaga engla og um þá þjónustu er þeir veittu Kristó í þessum heimi og veita oss mönnunum enn nú í dag“

Begynder

Mikils ætti ég aumur að akta …

Bemærkning

24 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.60(65v-66r)
Sætt lof syng Guði fegin
Rubrik

„Einn kvöldsálmur“

Begynder

Sætt lof syng Guði feginn …

Bemærkning

10 erindi.

Nú eftirfylgja nokkur andleg kvæði fyrir raunafólkið. Fyrst harmaklaganir, þa...
Rubrik

„Nú eftirfylgja nokkur andleg kvæði fyrir raunafólkið. Fyrst harmaklaganir, þar næst huggunarkvæði til að gleðja sorgfull geð og sturlaðar samviskur“

Nøgleord
1.61(66r-67r)
Hér hef ég lítinn harmagrát
Rubrik

„Fyrsta huggunarkvæði“

Begynder

Hér hef ég lítinn harmagrát …

Bemærkning

16 erindi.

1.62(67v-68r)
Herra Guð himins og jarðar
Rubrik

„Annað kvæði sama efnis. Tón: María móðir skæra“

Begynder

Herra Guð himins og jarðar …

Melodi

María móðirin skæra

Bemærkning

13 erindi.

1.63(68r-v)
Hjartans minn huggarinn
Rubrik

„Þriðja raunakvæði. Tón: Aví, Aví, mig auman mann“

Begynder

Hjartans minn huggarinn …

Melodi

Aví, Aví, mig auman mann

Bemærkning

12 erindi.

Nøgleord
1.64(68v-69v)
Óhó, minn Kristi kær
Rubrik

„Fjórða kvæði sama efnis. Tón: Sjá hvað ágætt það er“

Begynder

Óhó, minn Kristi kær …

Melodi

Sjá hvað ágætt það er

Bemærkning

18 erindi.

Nøgleord
1.65(69v-71r)
Þér vil ég kurteist kvendi
Rubrik

„Nú koma huggunarkveðlingar sendir góðum vinum sem fyrr segir“

Begynder

Þér vil ég kurteist kvendi …

Bemærkning

15 erindi.

Nøgleord
1.66(71r-71bisr)
Blessan Guðs og blíða hans einnig líka
Rubrik

„Annað huggunarkvæði“

Begynder

Blessan Guðs og blíða hans einnig líka …

Bemærkning

20 erindi.

Nøgleord
1.67(71bisr-v)
Ég vil svo mitt ávarp byrja
Rubrik

„Þriðja huggunarvísa. Tón: Kom þú, minn herra Kristi, etc.“

Begynder

Ég vil svo mitt ávarp byrja …

Melodi

Kom þú, minn herra Kristi

Bemærkning

14 erindi.

Nøgleord
1.68(72r-v)
Holl í hagkvæman tíma
Rubrik

„Fjórða huggunarkvæði. Tón sem Píslarminning“

Begynder

Holl í hagkvæman tíma

Melodi

Píslarminning

Bemærkning

13 erindi.

Nøgleord
1.69(72v-73v)
Blessi Guð þig, kvendi kært
Rubrik

„Fimmta kvæðiskorn“

Begynder

Blessi Guð þig, kvendi kært …

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
1.70(73v)
Jesús son hins góða Guðs
Rubrik

„Enn fjögur erindi sama slags“

Begynder

Jesús son hins góða Guðs …

Bemærkning

4 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.71(73v-74r)
Syrg ei, mín sæta, syrg ei þú
Rubrik

„Fjórða kvæði móti hugarsturlan“

Begynder

Syrg ei, mín sæta, syrg ei þú …

Bemærkning

14 erindi.

Nøgleord
1.72(74v-77r)
Heyr mig, mín sál, og hughraust þú vert
Rubrik

„Eitt kvæði í móti djöfulsins freistingum“

Begynder

Heyr mig, mín sál, og hughraust þú vert …

Bemærkning

53 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.73(77r-79r)
Manninum er hér mjög svo varið
Rubrik

„Níunda huggunarkvæði“

Begynder

Manninum er hér mjög svo varið …

Bemærkning

49 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.74(79r-v)
Heilbrigðum manni hverjum ber
Rubrik

„Tíunda huggunarkvæði“

Begynder

Heilbrigðum manni hverjum ber …

Bemærkning

17 erindi.

Nøgleord
1.75(80r-81r)
Helst er mér af hjarta leið
Rubrik

„Ellefta kvæði kveðið á einu bóluári. Tón: Mýkja vildi ég mærðargrein“

Begynder

Helst er mér af hjarta leið …

Melodi

Mýkja vildi ég mærðargrein

Bemærkning

18 erindi.

Nøgleord
1.76(81r-v)
Mælt er fyrr en Guð gleður
Rubrik

„Seinasta huggunarkvæði. Tón: Óhó, minn Kristi kær“

Begynder

Mælt er fyrr en Guð gleður …

Melodi

Óhó, minn Kristi kær

Bemærkning

14 erindi.

Undir stendur: „Hér enda þau XI huggunarkvæði“.

Nøgleord
Nú eftirfylgja kvæði eður sendibréf til þakklætismerkja
Rubrik

„Nú eftirfylgja kvæði eður sendibréf til þakklætismerkja“

Nøgleord
1.77(81v-82r)
Kæra vel ég þér kvinnan dýr
Rubrik

„Fyrsta kvæði. Tón: Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð“

Begynder

Kæra vel ég þér kvinnan dýr …

Melodi

Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð

Bemærkning

13 erindi.

Nøgleord
1.78(82r-v)
Heilsan mín skal holl og blíð
Rubrik

„Annað kvæði eður sendibréf. Með sama tón.“

Begynder

Heilsan mín skal holl og blíð …

Melodi

Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
1.79(83r)
Hæversk hringa tróða
Rubrik

„Þriðja kvæði“

Begynder

Hæversk hringa tróða …

Bemærkning

12 erindi.

Nøgleord
Nú fylgja eftir barnagælur. Fjögur kvæði að tölu
Rubrik

„Nú fylgja eftir barnagælur. Fjögur kvæði að tölu“

Nøgleord
1.80(83v-84r)
Með því ég skyldast að mæla og hugsa
Rubrik

„Þær fyrstu“

Begynder

Með því ég skyldast að mæla og hugsa …

Bemærkning

20 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.81(84r-84v)
Byrja vil ég hér brags erindi
Rubrik

„Aðrar barngælur. Tón sem Friðarbón“

Begynder

Byrja vil ég hér brags erindi …

Melodi

Friðarbón

Bemærkning

9 erindi.

Nøgleord
1.82(84v-85r)
Kvæði vil ég með kærleiks skil
Rubrik

„Þriðja barnakvæði“

Begynder

Kvæði vil ég með kærleiks skil …

Bemærkning

12 erindi.

Nøgleord
1.83(85v-86v)
Líð, mín dóttir, ljúfmannleg
Rubrik

„Fjórða barnakvæði“

Begynder

Líð, mín dóttir, ljúfmannleg …

[Refrain]

Séð fæ ég þig sjaldan, sonardóttir mín …

Bemærkning

24 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.84(86v-87v)
Sjálf Ritningin sælan prísar soddan mann
Rubrik

„Einn lítill kvenspegill um almennilegar dyggðir fyrir börn“

Begynder

Sjálf Ritningin sælan prísar soddan mann …

Bemærkning

17 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.85(87v-89r)
Þökk skulum drottni þýða tjá
Rubrik

„Nú eftirfylgja enn aðskiljanleg kvæði og er hið fyrsta um góðan vetur. Tón: Mýkja vilda ég mærðargr(ein) …“

Begynder

Þökk skulum drottni þýða tjá …

Melodi

Mýkja vilda ég mærðargrein

Bemærkning

21 erindi.

1.86(89r-v)
Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
Rubrik

„Annað kvæði um sumarið og þess gæði“

Begynder

Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla …

Bemærkning

22 erindi.

1.87(89v-91r)
Herra voldugur hæsti Guð
Rubrik

„Kvæði af almennilegum sálarinnar dyggðum“

Begynder

Herra voldugur hæsti Guð …

Bemærkning

22 erindi.

Nøgleord
1.88(91r-92r)
Gleður mig oft sá góði bjór
Rubrik

„Kvæði um drykkjuskap sem skáldið kallar drykkjuspil“

Begynder

Gleður mig oft sá góði bjór …

[Refrain]

Hýr gleður hug minn …

Bemærkning

17 erindi auk viðlags. Nótur við fyrsta erindið.

1.89(92r-93r)
Víst er nú manni í veraldarranni
Rubrik

„Um þá sem ekki þegja yfir leyndarmálum“

Begynder

Víst er nú manni í veraldarranni …

Bemærkning

13 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.90(93r-v)
Nokkuð einslega nú vilja mér
Rubrik

„Um hrörnan Íslands“

Begynder

Nokkuð einslega nú vilja mér …

[Refrain]

Fyrnist Ísland fríða …

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

1.91(93v-94r)
Syng, mín sál, með glaðværð góðri
Rubrik

„Huggun og traust í móti þessa heims hörmungum og syndinni af hverri þær hafa sinn uppruna“

Begynder

Syng, mín sál, með glaðværð góðri …

Bemærkning

8 erindi.

1.92(94r-v)
Af hjarta gjarnan hugur minn er
Rubrik

„Syndajátning og bæn um þeirra fyrirgefning“

Begynder

Af hjarta gjarnan hugur minn er …

Bemærkning

9 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.93(94v-95r)
Hver sá kristinn, karl eður víf
Rubrik

„Um sjö dyggðir þær í hverjum kristins manns líf er innifalið“

Begynder

Hver sá kristinn, karl eður víf …

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
Annar partur þessa vísnakvers inniheldur nokkur kvæði, samansett fyrir bón ým...
Rubrik

„Annar partur þessa vísnakvers inniheldur nokkur kvæði, samansett fyrir bón ýmsra manna að minnast á sína umliðna ævi og ástvini“

1.94(95v-96r)
Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
Rubrik

„Fyrst er ævisaga diktarans þessa kvers“

Begynder

Mjög hneigist þar til mannslundin hrein …

Bemærkning

Fyrsta erindi, hálft annað erindið og seinasta erindið. Kvæðið ætti að vera 17 erindi en blað hefur glatast úr handritinu. Nótur við fyrsta erindið.

1.95(96r-98r)
Jesú Sýraks læt ég í ljósi
Rubrik

„Annað kvæði sama manns yfir konu hans, börnum. Lukkuboði“

Begynder

Jesú Sýraks læt ég í ljósi …

Bemærkning

40 erindi.

1.96(98r-99r)
Fræðaspil ég finna vil
Rubrik

„Ellikvæði sama manns“

Begynder

Fræðaspil ég finna vil …

[Refrain]

Hin góða elli að garði fer …

Bemærkning

13 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.97(99r-100v)
Roskinna manna siður og sinni
Rubrik

„Annað ellikvæði samsett fyrir eina guðhrædda kvenpersónu“

Begynder

Roskinna manna siður og sinni …

Bemærkning

34 erindi.

Nøgleord
1.98(100v-101r)
Gott er að eiga þig, Guð minn, að
Rubrik

„Húsmóðurkvæði“

Begynder

Gott er að eiga þig, Guð minn, að …

[Refrain]

Þá gæfugrein, Guð minn lát ei dvína …

Bemærkning

19 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.99(101v-102v)
Skaði mun ei þó skemmti ég mér
Rubrik

„Annað kvæði sama slags“

Begynder

Skaði mun ei þó skemmti ég mér …

[Refrain]

Ég hefi tryggð við traustan herrann bundið …

Bemærkning

31 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.100(102v-103r)
Hugsun þungri úr hjartans byggð
Rubrik

„Eitt ekkjukvæði að minnast á sinn ástvin. Tón: Til þín alleina“

Begynder

Hugsun þungri úr hjartans byggð …

Melodi

Til þín alleina

Bemærkning

16 erindi.

Nøgleord
1.101(103v-104r)
Sómir það best að mannvitsmennt
Rubrik

„Annað kvæði sama efnis og eins tón“

Begynder

Sómir það best að mannvitsmennt …

Melodi

Til þín alleina

[Refrain]

Listir mann með lifnaði raust að lofa …

Bemærkning

12 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.102(104r-v)
Allnóg eru þar efni til
Rubrik

„Dótturkvæði eftir sína anda(ða) móður að minnast hennar“

Begynder

Allnóg eru þar efni til …

[Refrain]

Lengi hef ég það ljóslega reynt …

Bemærkning

20 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.103(104v-106r)
Eitt sinn með öðrum kristnum
Rubrik

„Kvæði af einni jómfrú líflátinni vegna kristilegrar trúar. Tón: Dagur í austri öllu“

Begynder

Eitt sinn með öðrum kristnum …

Melodi

Dagur í austri öllu

Bemærkning

15 erindi.

Nøgleord
1.104(106r-107r)
Lá þar inni einn lítill sveinn
Rubrik

„Um svein einn líflátinn í Austurríki“

Begynder

Lá þar inni einn lítill sveinn …

[Refrain]

Í Austurríki eitt furðu frítt …

Bemærkning

20 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.105(107r-v)
Lið veiti mér þín líknin blí
Rubrik

„Kvæði samsett til sorgarbótar hrelldri kvenpersónu. Tón: Heiður sé Guði h(imnum á)“

Begynder

Lið veiti mér þín líknin blíð …

Melodi

Heiður sé Guði himnum á

Bemærkning

8 erindi.

1.106(107v-109r)
Það er máltak hjá mengi
Rubrik

„Kvæði þess manns sem missti konu sína. Háttur sem Ellikvæði“

Begynder

Það er máltak hjá mengi …

Melodi

Ellikvæði

Bemærkning

21 erindi.

Nøgleord
1.107(109r-110r)
Ég hefi látið ástvin þann
Rubrik

„Annað kvæði sama efnis“

Begynder

Ég hefi látið ástvin þann …

[Refrain]

Misst hef ég mengrund svo þýða …

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.108(110r-111v)
Mjög skyldugt það mönnum er
Rubrik

„Eitt lofkvæði eins bónda eftir fengna frelsun úr hrakreisu“

Begynder

Mjög skyldugt það mönnum er …

Bemærkning

23 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.109(112r-v)
Gott vinnufólk Guð minn ljær
Rubrik

„Vitnisburður eftir einn trúan framliðinn þénara“

Begynder

Gott vinnufólk Guð minn ljær …

[Refrain]

Hvar mun hægt nú hollan þjón að finna …

Bemærkning

13 erindi auk viðlags

1.110(112v-113v)
Kærustu hlýðið kristnir á
Rubrik

„Enn tvö kvæði af tveimur börnum eður burðum undarlegum utanlands, annað fætt en annað fundið“

Begynder

Kærustu hlýðið kristnir á …

Bemærkning

19 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.111(113v-115r)
Alltsaman kristnir álítið
Rubrik

„Það annað kvæði með sama tón“

Begynder

Alltsaman kristnir álítið …

Bemærkning

19 erindi.

Nøgleord
1.112(115r-120v)
Kveðju mína og kærleiksband
Rubrik

„Nú eftirfylgja kvæði um þá spönsku ránsmenn sem á Vestfjörðum voru fyrir löglegar orsakir í hel slegnir, út dregið af þeirri suppliktíu [!] sem til Alþingis send var“

Begynder

Kveðju mína og kærleiksband …

Bemærkning

77 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.113(120v-122r)
Sjálf reynslan fær soddan kennt
Rubrik

„Kvæði þetta kallast feðgareisa“

Begynder

Sjálf reynslan fær soddan kennt …

[Refrain]

Ég veit ei þann svo vitran mann …

Bemærkning

31 erindi auk viðlags.

Nøgleord
Fimm smákvæði sem tilheyra fyrra parti kversins
Rubrik

„Fimm smákvæði sem tilheyra fyrra parti kversins“

Nøgleord
1.114(122r-v)
Ég var mig út á útlöndum lengi
Rubrik

„Fyrsta kvæði“

Begynder

Ég var mig út á útlöndum lengi …

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
1.115(122v-123r)
Traust bænin til sanns
Rubrik

„Annað kvæðiskorn“

Begynder

Traust bænin til sanns …

[Refrain]

Holl er þeim hver nátt sem hvílist með ró

Bemærkning

6 erindi auk viðlags.

Nøgleord
1.116(123r)
Tel ég það hvers manns tign og sóma
Rubrik

„Þriðja kvæði“

Begynder

Tel ég það hvers manns tign og sóma …

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
1.117(123v-124v)
Sigursælan sérhvern þann má prísa
Rubrik

„Uppá Guðs orð og fyrirheit skulum vér andast með öllum h. mönnum“

Begynder

Sigursælan sérhvern þann má prísa …

Bemærkning

20 erindi.

Nøgleord
1.118(124v-125r)
Bardaga áttu að búast hér við
Rubrik

„Fimmta vísa“

Begynder

Bardaga áttu að búast hér við …

[Refrain]

Vel ég þér ráðin vinsamleg …

Bemærkning

11 erindi auk viðlags. Nótur við fyrsta erindið.

Nøgleord
1.119(125r-v)
Því ég gangi á gólfið
Rubrik

„Þetta eitt sinn á gólfi kveðið“

Begynder

Því ég gangi á gólfið …

Bemærkning

5 erindi.

1.120(125v-126v)
Ég bífala þetta bæklingskver
Rubrik

„Ending og niðurlagserindi þessa bæklings standa hér eftir til kristins lesara“

Begynder

Ég bífala þetta bæklingskver …

Bemærkning

20 erindi.

1.121(128r-131v)
Registur
Rubrik

„Regist[r]um allra þeirra vísna sem í þessu kveri skrifaðar eru eftir ABC“

1.122(132r-v)
Þrjár lausavísur
Rubrik

„Af þessari eftirfylgjandi vísu má ráða skrifarans heiti sem þetta kver var eftir skrifað“

Bemærkning

Vísa um nafn skrifarans, önnur um nafn eigandans og að lokum hin þriðja frá skrifara til eiganda.

2(133r-180r)
Kvæðabók Sigurðar Jónssonar í Presthólum
Rubrik

„Nokkrir nýir sálmar hverja flestalla hefur ort sál. sr. Sigurður Jónsson að Presthólum“

Nøgleord
2.1(133r-v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„Fyrsti sálmur. Um stærð upprunasyndarinnar. Tón: Nú hefst nóttin“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Nú hefst nóttin

Bemærkning

12 erindi.

Nøgleord
2.2(134r-135r)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„II. sálmur. Um æskubrest og ungdómssyndir. Með sama lag“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Nú hefst nóttin

Bemærkning

17 erindi.

Nøgleord
2.3(135r-v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„III. sálmur. Á móti daglegri hrösun og falli. Tón: Faðir vor sem á himnum ert“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.4(135v-136v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„IV. sálmur. Um rannsökun framferðisins við fyrri boðorðatöfluna. Með sama tón“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.5(136v-137v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„V. sálmur. Um yfirvegan síðari töflunnar og elsku til náungans. Tón: Halt þú oss, Guð, við þitt hreina“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Halt þú oss, Guð, við þitt hreina

Bemærkning

17 erindi.

Nøgleord
2.6(137v-138v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„VI. sálmur. Ein bevísing að maðurinn gjörir sig oft sekan í annarlegum syndum. Með sama tón“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Halt þú oss, Guð, við þitt hreina

Bemærkning

16 erindi.

Nøgleord
2.7(138v-139v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„VII. sálmur. Um það hvernig á allar síður verður bevísað að vér höfum syndgað. Tón: Ó, mín sál, uppvakna“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Ó, mín sál, uppvakna

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.8(139v-140v)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„VIII. sálmur. Um það hvað þung og óbærileg að syndin sé. Með sama tón“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Ó, mín sál, uppvakna

Bemærkning

13 erindi.

Nøgleord
2.9(140v-141r)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„IX. sálmur. Þakkargjörð fyrir fyrirgefning syndanna. Tón: Ofan af himnum hér kom“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Ofan af himnum hér kom

Bemærkning

14 erindi.

Nøgleord
2.10(141r-142r)
Ó, þú herra Guð heilagi
Rubrik

„X. sálmur. Sem oss kennir að skynja hvað ströng að sé Guðs reiði í móti syndinni út af pínu og dauða Jesú Kristí. Með sama tón“

Begynder

Ó, þú herra Guð heilagi …

Melodi

Ofan af himnum hér kom

Bemærkning

18 erindi.

Nøgleord
2.11(142v)
Ó, drottinn allsvaldandi
Rubrik

„XI. sálmur. Umþenking Guðs velgjörninga við oss mennina. Tón: Ég aumur mig beklaga“

Begynder

Ó, drottinn allsvaldandi …

Melodi

Ég aumur mig beklaga

Bemærkning

5 erindi.

Nøgleord
2.12(143r-v)
Þér, Guð, ég þakkir segi
Rubrik

„XII. sálmur. Þakkargjörð þar fyrir að Guð heldur oss við magt meðan vér lifum. Með sama tón“

Begynder

Þér, Guð, ég þakkir segi …

Melodi

Ég aumur mig beklaga

Bemærkning

6 erindi.

Nøgleord
2.13(143v-144v)
Ó, drottinn, ég er skyldur
Rubrik

„XIII. sálmur. Þakkargjörð fyrir endurlausnina sem Kristur oss útvegaði. Tón: Gæsku Guðs vil prísa“

Begynder

Ó, drottinn, ég er skyldur …

Melodi

Gæsku Guðs vil prísa

Bemærkning

9 erindi.

Nøgleord
2.14(144v-145v)
Þér vil ég þakkir gjöra
Rubrik

„XIV. sálmur. Þakkargjörð fyrir sonarins holdgan. Með sama tón“

Begynder

Þér vil ég þakkir gjöra …

Melodi

Gæsku Guðs vil prísa

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
2.15(145v-146v)
Ég er skyldur að þakka þér
Rubrik

„XV. sálmur. Þakkargjörð fyrir pínuna Kristí. Með tón: Sælir eru þeir allir nú“

Begynder

Ég er skyldur að þakka þér

Melodi

Sælir eru þeir allir nú

Bemærkning

5 erindi.

Nøgleord
2.16(146v-147r)
Lof sé þér, Guð, sem sýnir það
Rubrik

„XVI. sálmur. Þakkargjörð fyrir það vér erum kallaðir í orðinu til Guðs ríkis. Tón: Lifandi drottinn líkna“

Begynder

Lof sé þér, Guð, sem sýnir það …

Melodi

Lifandi drottinn líkna

Bemærkning

6 erindi.

Nøgleord
2.17(147v-148r)
Hjartans faðir, ég aumur er
Rubrik

„XVII. sálmur. Þakkargjörð fyrir það að Guð bíður eftir vorri yfirbót“

Begynder

Hjartans faðir, ég aumur er …

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.18(148r-149r)
Guð minn, ég þakka þér
Rubrik

„XVIII. sálmur. Þakkargjörð fyrir það vér höfum fengið að geta snúist. Tón: Vor Guð og faðir er etc.“

Begynder

Guð minn, ég þakka þér …

Melodi

Vor Guð og faðir er

Bemærkning

16 erindi.

Nøgleord
2.19(149r-150r)
Herra í hátigninni
Rubrik

„XIX. sálmur. Þakkargjörð fyrir fyrirgefning syndanna. Tón: Á einn Guð vil ég trúa“

Begynder

Herra í hátigninni …

Melodi

Á einn Guð vil ég trúa

Bemærkning

5 erindi.

Nøgleord
2.20(150r-151r)
Lof sé þér, Guð, án enda
Rubrik

„XX. sálmur. Þakkargjörð fyrir það að Guð varðveitir oss í því enu góða. Með sama tón“

Begynder

Lof sé þér, Guð, án enda …

Melodi

Á einn Guð vil ég trúa

Bemærkning

5 erindi.

Nøgleord
2.21(151r-152r)
Allsherjar Guð ég þakka þér
Rubrik

„XXI. sálmur. Þakkargjörð fyrir allt það góða sem Guð hefur oss veitt, sálarinnar, líkamans og lukkunnar vegna. Tón: Einn tíma var sá auðugur mann“

Begynder

Allsherjar Guð ég þakka þér …

Melodi

Einn tíma var sá auðugur mann

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
2.22(152v-153v)
Ó, Guð í upphæðinni
Rubrik

„XXII. sálmur. Þakkargjörð fyrir sakramentum skírnarinnar. Tón: Ó, Jesú, önd mín leitar“

Begynder

Ó, Guð í upphæðinni …

Melodi

Ó, Jesú, önd mín leitar

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.23(153v-154v)
Skyldur ég er að þakka þér
Rubrik

„XXIII. sálmur. Þakkargjörð fyrir það heilaga sakramentum altarisins. Tón: Guð þann engil sinn Gabríel“

Begynder

Skyldur ég er að þakka þér …

Melodi

Guð þann engil sinn Gabríel

Bemærkning

5 erindi.

Nøgleord
2.24(154v-156r)
Eilífi Guð, ég þakka þér
Rubrik

„XXIV. sálmur. Þakkargjörð fyrir verndan frá ýmislegum syndum og ólukku. Tón: Til þín heilagi herra Guð“

Begynder

Eilífi Guð, ég þakka þér …

Melodi

Til þín heilagi herra Guð

Bemærkning

9 erindi.

Nøgleord
2.25(156r-157r)
Lifandi Guð ég þakka þér
Rubrik

„XXV. sálmur. Þakkargjörð fyrir þá lofun og fyrirheit sem vér höfum fyrir eilífu lífi. Tón: Lifandi Guð, þú lít þar á“

Begynder

Lifandi Guð ég þakka þér …

Melodi

Lifandi Guð, þú lít þar á

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
2.26(157r-158r)
Himneski faðir heyrðu nú ég hrópa á þig
Rubrik

„XXVI. sálmur. Bæn um það vér fáum deytt þann gamla manninn. Tón: Allra, Jesú, endurl(ausn)“

Begynder

Himneski faðir heyrðu nú ég hrópa á þig …

Melodi

Allra Jesú endurlausn þú ert

Bemærkning

22 erindi.

Nøgleord
2.27(158r-159r)
Trúfasti Guð sem tendraðir
Rubrik

„XXVII. sálmur. Bæn um varðveislu trúarinnar og hennar aukning. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Begynder

Trúfasti Guð sem tendraðir …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

6 erindi.

Nøgleord
2.28(159r-160r)
Lifandi Guð að heiðri hár
Rubrik

„XXVIII. sálmur. Bæn um varðveislu og aukning vonarinnar. Tón: Lifandi drottinn líkna“

Begynder

Lifandi Guð að heiðri hár …

Lifandi drottinn líkna

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
2.29(160r-161r)
Ó, minn Guð, heyr þú þrælinn þinn
Rubrik

„XXIX. sálmur. Bæn um varðveislu og aukning kærleikans. Tón: Nú kom heiðinna (hjálparráð)“

Begynder

Ó, minn Guð, heyr þú þrælinn þinn …

Melodi

Nú kom heiðinna hjálparráð

Bemærkning

14 erindi.

Nøgleord
2.30(161r-162r)
Himneski Guð sem hatar mest
Rubrik

„XXX. sálmur. Bæn um styrking og aukning lítillætisins. Tón: Jesú Kristi, þig kalla ég á etc.“

Begynder

Himneski Guð sem hatar mest …

Melodi

Jesú Kristi, þig kalla ég á

Bemærkning

9 erindi.

Nøgleord
2.31(162v-163r)
Heyr þú, Guð, herra góði
Rubrik

„XXXI. sálmur. Bæn um gjöf og aukning þolinmæðinnar. Tón: Ó, Jesú, önd mín leitar“

Begynder

Heyr þú, Guð, herra góði …

Melodi

Ó, Jesú, önd mín leitar

Bemærkning

7 erindi.

Nøgleord
2.32(163r-164r)
Ó, herra Guð, í hátign þín
Rubrik

„XXXII. sálmur. Bæn um gjöf og aukning hógværðarinnar. Tón: Heiðrum vér Guð af hug“

Begynder

Ó, herra Guð, í hátign þín …

Melodi

Heiðrum vér Guð af hug

Bemærkning

7 erindi.

Nøgleord
2.33(164r-165r)
Herra sem elskar hreinlífið
Rubrik

„XXXIII. sálmur. Bæn um gjöf og aukning hreinlífisins. Tón: Allra, Jesú, endurlausn þú ert etc.“

Begynder

Herra sem elskar hreinlífið …

Melodi

Allra, Jesú, endurlausn þú ert

Bemærkning

23 erindi.

Nøgleord
2.34(165r-166r)
Allsherjar drottinn, ég bið þig
Rubrik

„XXXIV. sálmur. Bæn um foröktun jarðneskra hluta. Tón: Jesús Kristur á krossi“

Begynder

Allsherjar drottinn, ég bið þig …

Melodi

Jesús Kristur á krossi var

Bemærkning

13 erindi.

Nøgleord
2.35(166r-167r)
Ó, Jesú sálar sjónspegill
Rubrik

„XXXV. sálmur. Bæn um afneiting sjálfs sín. Tón: Gjörvöll kristnin skal gleðjast“

Begynder

Ó, Jesú sálar sjónspegill …

Melodi

Gjörvöll kristnin skal gleðjast

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.36(167r-168v)
Ó, þú eilífi góði Guð
Rubrik

„XXXVI. sálmur. Bæn um sigurvinning á heiminum. Tón: Hver sem að reisir hæga byggð etc.“

Begynder

Ó, þú eilífi góði Guð …

Melodi

Hver sem að reisir hæga byggð

Bemærkning

11 erindi.

Nøgleord
2.37(168v-169v)
Ó, Guð, mín huggun hæsta
Rubrik

„XXXVII. sálmur. Bæn um huggun í mótganginum og um rétta hvíld, og rósemd sálarinnar. Tón: Ég aumur mig áklaga“

Begynder

Ó, Guð, mín huggun hæsta …

Melodi

Ég aumur mig áklaga

Bemærkning

10 erindi.

Nøgleord
2.38(169v-171r)
Stattu hjá mér, minn sterki Guð
Rubrik

„XXXVIII. sálmur. Um sigur í freistingunum og um vernd fyrir svikum djöfulsins. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Begynder

Stattu hjá mér, minn sterki Guð …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

9 erindi.

Nøgleord
2.39(171r-172r)
Jesú sem dauðann deyddir þá
Rubrik

„XXXIX. sálmur. Bæn um farsæla burtför af þessum heimi og sigursæla upprisu. Tón: Minn herra Jesú, maður og“

Begynder

Jesú sem dauðann deyddir þá …

Melodi

Minn herra Jesú, maður og guð

Bemærkning

18 erindi.

Nøgleord
2.40(172r-173r)
Guð faðir, son og andi hreinn
Rubrik

„XL. sálmur. Bæn að Guðs orð mætti haldast við magt og kristindómurinn mætti aukast og eflast. Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist þú“

Begynder

Guð faðir, son og andi hreinn …

Melodi

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Bemærkning

16 erindi.

Nøgleord
2.41(173r-174r)
Jesú Guðs son, ég þakka þér
Rubrik

„XLI. sálmur. Bæn fyrir prestum og þeirra tilheyrendum. Tón: Adams barn, synd þín svo“

Begynder

Jesú Guðs son, ég þakka þér …

Melodi

Adams barn, synd þín svo

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
2.42(174r-175r)
Ó, kóngur allsvaldandi
Rubrik

„XLII. sálmur. Bæn fyrir valdstjórninni. Tón: Oss lát þinn anda styrkja“

Begynder

Ó, kóngur allsvaldandi

Melodi

Oss lát þinn anda styrkja

Bemærkning

11 erindi.

Nøgleord
2.43(175r-176r)
Eilífi Guð sem oss hefur sett
Rubrik

„XLIII. sálmur. Bæn fyrir hússtjórnarstéttinni. Tón: Allir Guðs þjónar athugið“

Begynder

Eilífi Guð sem oss hefur sett …

Melodi

Allir Guðs þjónar athugið

Bemærkning

12 erindi.

Nøgleord
2.44(176r-177r)
Ó, drottinn Guð sem alls konar
Rubrik

„XLIV. sálmur. Bæn fyrir vinum og velgjörðamönnum. Tón: Sælir eru þeir allir nú“

Begynder

Ó, drottinn Guð sem alls konar …

Melodi

Sælir eru þeir allir nú

Bemærkning

7 erindi.

Nøgleord
2.45(177r-178r)
Ó, herra Jesú himnum á
Rubrik

„XLV. sálmur. Bæn fyrir vorum óvinum og ofsóknarmönnum. Með sama tón“

Begynder

Ó, herra Jesú himnum á …

Melodi

Sælir eru þeir allir nú

Bemærkning

8 erindi.

Nøgleord
2.46(178r-179r)
Herra í heiðri sönnum
Rubrik

„XLVI. sálmur. Bæn fyrir mótgangsmönnum. Tón: Ó, Jesú, önd mín leitar“

Begynder

Herra í heiðri sönnum …

Melodi

Ó, Jesú, önd mín leitar

Bemærkning

14 erindi.

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
179 blöð (170 mm x 110 mm). Bl. 127r (merkt 128) er autt og 179v (merkt 180) hefur upprunalega verið autt.
Foliering

Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti 1-180. Þar af er 71bis og gleymst hefur að merkja blað 96.

Lægfordeling

23 kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: bl. 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 65-71bis, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 72-79, 4 tvinn.
 • Kver XI: bl. 80-87, 4 tvinn.
 • Kver XII: bl. 88-95, 4 tvinn.
 • Kver XIII: bl. 96-101, 3 tvinn.
 • Kver XIV: bl. 102-111, 5 tvinn.
 • Kver XV: bl. 112-117, 3 tvinn.
 • Kver XVI: bl. 118-126, stakt blað og 4 tvinn.
 • Kver XVII: bl. 127-132, 3 tvinn.
 • Kver XVIII: bl. 133-140, 4 tvinn.
 • Kver XIX: bl. 141-148, 4 tvinn.
 • Kver XX: bl. 149-156, 4 tvinn.
 • Kver XXI: bl. 157-164, 4 tvinn.
 • Kver XXII: bl. 165-172, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: bl. 173-179, 3 tvinn og stakt blað (bl. 175).

Tilstand

Blöðin eru nokkuð notkunarnúin og blettótt, sum eru morknuð á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur fyrri hluta handritsins er ca 145-155 mm x 85-90 mm en seinni hluta ca 130-135 mm x 75-85 mm.
 • Línufjöldi er ca 28-38 í fyrri hlutanum en 22-27 í seinni hlutanum.
 • Strikað fyrir leturfleti á bl. 133r-157r.
 • Griporð eru að jafnaði á öftustu síðu í kveri í fyrri hluta handritsins og nokkrum síðum að auki en í seinni hlutanum eru griporð á flestum síðum.

Skrift

Tvær hendur.

Bl. 1r-132v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Bl. 133r-179r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

[Decoration]

Ígildi bókahnúts (tveir) á bl. 127v.

[Musical Notation]

Nótnaskrift við sum kvæða sr. Ólafs Jónssonar á Söndum, sjá bl. 1r, 6v, 7v, 8v, 9v, 16v, 18v, 25v, 28r, 31r, 33r, 34r, 38r-v, 42r-v, 43r, 44v, 45v, 48r, 49v-50r, 51r, 51v-52r, 59v, 62v, 63v-64r, 73v, 74v, 77r, 83v, 86v, 91r, 92r, 94r, 95v, 110r-v, 112v, 115r, 124v.

Tilføjet materiale

Undir skrifaraklausu (bl. 127v) er vísa Einum þrennum drottni dýrð … o.fl.

Á bl. 133 eru nokkur eigendanöfn handritsins falin í vísum.

Á bl. 179v eru enn fremur eigendanöfn.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 462, en samkvæmt skrifaraklausu var a.m.k. fyrri hlutinn skrifaður árið 1704 (sbr. bl. 127v).

Del II ~ AM 240 II 8vo
1(180r-181r)
Forskrift
Rubrik

„Latínustafróf óbreytt“

Bemærkning

Fyrirsögn er efst á bl. 180v.

Nøgleord
2(181r)
Gamanvísa
Begynder

Einhvern dag fyrr en upprann sól …

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
2 blöð (111 mm x 87 mm).
Foliering

Handritið hefur verið blaðmerkt nýlega með blýanti 181-182 (ætti að vera 180-181).

Lægfordeling

Tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 100 mm x 80 mm.
 • Línufjöldi er 8-13.
 • Rauð strik á milli leturgerða forskriftarinnar.

Skrift

Óþekktur skrifari, latínuletur og fljótaskrift.

Tilføjet materiale

Á bl. 181v er ávarp til „móður minnar“ Halldóru Jónsdóttur með annarri hendi.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 462.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Árni Heimir Ingólfsson"These are the things you never forget" : The written and oral traditions of Icelandic tvísöngur
Árni Heimir Ingólfsson„Kvæða og tvísöngsbók frá Vestfjörðum“, Góssið hans Árna2014; p. 37-49
Árni Heimir Ingólfsson„Hymnodia sacra and its influence on the 1772 Icelandic Hymnal“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; p. 31-55
Margrét Eggertsdóttir„Dylgjur og dulmæli - eða handbókarkorn handa Soffíu“, Viskustykki undin Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttur fimmtugri 4. apríl 20142014; p. 53-56
Róbert Abraham Ottósson„Ein føgur Saung Vijsa ...“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; p. 251-259
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: p. 471
« »