Skráningarfærsla handrits

AM 182 8vo

Rím ; Ísland, 1702-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-56v)
Rím Jóns Árnasonar
Athugasemd

Á eftir tímatali er Vmm Sumarauka og Rymſpil|le, Jtem Jſlendſk Miſsera | ſkipte.

Á bl. 56 er Regla til að finna Nyuvikna|føſtu

Bl. 1 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
56 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (155 mm x 100 mm) með hendi Árna Magnússonar: Kalendarium Jóns Árnasonar er á Skammbeinsstöðum. Item 8 örk pappírs. Hjá síra Sigurði á Ferju til að skrifast upp. Ómakið betalt með 2 spesíur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 435, en það hefur það ekki verið samið fyrir 1702, sbr. nýja stíl.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. febrúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 435 (nr. 2394). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. mars 1890. ÞS skráði 14. maí 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn