Skráningarfærsla handrits

AM 178 8vo

Rím séra Gísla Bjarnasonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-25v)
Rím séra Gísla Bjarnasonar
Höfundur

Séra Gísli Bjarnason

Titill í handriti

COMPUTUS MENSI|UM ET DIERUM ANNI | SOLARIS. | Solar arſins Manadanna | og daganna Reiknyngu … ſamantekenn | og eiknadu a s: Gysla | Bianaſyne. 1647.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
25 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Fyrirsagnir og fleira með rauðu og grænu bleki.

Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 433, en verkið var samið 1647.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Jóni Hannessyni í Reykjarfirði.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. febrúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 433-34 (nr. 2390). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. mars 1890. ÞS skráði 13. maí 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn