Skráningarfærsla handrits

AM 177 8vo

Rím ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-37v)
Rím
Höfundur

Séra Ólafur Jónsson í Grunnavík

Titill í handriti

CALENDARIUM | GREGORIANUM. | Rym Islenddskt | Epter þeim Nya Styl. Samanſkriad a Sr Olai Jonsſyni ad Stad i Gunna | vijk Anno 1704

Athugasemd

Rímtal með tilheyrandi skýringum, eftirmála til lesandans og tabula synoptica.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
37 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Rautt blek notað til áherslu.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku kirkjulegu handriti.

Fylgigögn

Fastur seðill (147 mm x 94 mm) með hendi Árna Magnússonar: Skrifað eftir exemplare Jóns Jónssonar í Laugardalshólum. Rím síra Ólafs í Grunnavík.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Styrs Þorvaldssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 433.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. febrúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 433 (nr. 2389). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. mars 1890. ÞS skráði 13. maí 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rím

Lýsigögn