Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 166 a 8vo

Vis billeder

Hraundals-Edda; Island, 1664-1699

Navn
Snorri Sturluson 
Fødselsdato
1178 
Dødsdato
16. september 1241 
Stilling
Lögsögumaður 
Roller
Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Pétur Þórðarson 
Stilling
Landman 
Roller
Ejer; Kompilator 
Flere detaljer
Navn
Þórður Brandsson 
Stilling
 
Roller
Ubestemt 
Flere detaljer
Navn
Loftur Guttormsson ; ríki 
Dødsdato
1432 
Stilling
Hirðstjóri 
Roller
Digter; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Hallgrímur Pétursson 
Fødselsdato
1614 
Dødsdato
27. oktober 1674 
Stilling
Præst 
Roller
Digter; Forfatter; Skriver; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Nikulás Finnsson 
Fødselsdato
1644 
Stilling
 
Roller
Ubestemt 
Flere detaljer
Navn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fødselsdato
16. august 1705 
Dødsdato
17. juli 1779 
Stilling
Forsker 
Roller
Skriver; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

Specieltegn vises nær det originale form.

Navn
Jón Sigurðsson 
Fødselsdato
17. juni 1811 
Dødsdato
7. december 1879 
Stilling
Forsker; Arkivar 
Roller
Lærd; Skriver; Forfatter; Marginal; Ejer; Donor; Korrespondent; recipient 
Flere detaljer
Navn
Finnur Jónsson 
Fødselsdato
1620 
Dødsdato
1685 
Stilling
Lovrettemand 
Roller
Ejer 
Flere detaljer
Navn
Jón Hákonarson 
Fødselsdato
1658 
Dødsdato
1748 
Stilling
Landman; Landman 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Giovanni Verri 
Fødselsdato
20. december 1979 
Stilling
Student 
Roller
student 
Flere detaljer
Navn
Már Jónsson 
Fødselsdato
19. januar 1959 
Stilling
 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Dall, Birgitte 
Fødselsdato
1912 
Dødsdato
1989 
Stilling
Bogkonservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-58r)
Snorra-Edda
Rubrik

„Edda grundvöllur og ástæða norrænu skáldsaparíþróttar(!)“

Bemærkning

Snorra-Edda í Hraundals-gerð. Endar á frásögninni um Högna og Hildi.

Þessi gerð Snorra-Eddu kemur frá Pétri Þórðarsyni í Fellsenda í Miðdölum, syni sr. Þórðar Brandssonar í Hjarðarholti(sjá seðla).

1.1(1r-4v)
Formáli
1.1.1(1r)
Til lesarans
Rubrik

„Til lesarans“

Begynder

Lesarinn bið / eg ljúfan frið …

Ender

„… þess sjálfur skil.“

1.1.2(1r)
Formálinn
Rubrik

„Formálinn“

Begynder

Bók þessi hefur um langan aldur verið kölluð almennilega Edda …

Ender

„… orð lenda láta.“

Nøgleord
1.1.3(1r)
Ingen titel
Begynder

Lesari góður, lifi nú vel …

Ender

„… ending skal það mala.“

Kolofon

„Pétur Þórðarson.“

1.2(1r)
Prologus
Begynder

Almáttugur Guð skapaði í upphafi …

Ender

„… þess sjálfur skil.“

Nøgleord
1.3(10v-41r)
Gylfaginning
Rubrik

„Hér byrjar Gylfaginningar eður Hárs lygi“

Begynder

Gylfi var maður vitur og fjölkunnugur …

Ender

„… kallað hann Loka því Tyrkir voru hans verstu óvinir.“

1.4(41r-58r)
Skáldskaparmál
Rubrik

„Hér segir frá því er æsir buðu Ægir heim til sín og sagnir þær er þeir segja hönum.“

Begynder

Einn maður er nefndur Ægir …

Ender

„… orti Bragi skáld í Ragnarsdrápu loðbrókar.“

2(58v-62v)
Hávamál
Rubrik

„Hávamál“

Nøgleord
3(63r-63v)
Ljúflingsljóð
Rubrik

„Ljúflingsljóð“

Bemærkning

Með sérstakri hendi og hefur e.t.v. verið sett hér af misgáningi.

4(64r-65r)
Stúfur
Begynder

Funa banda fróns lind

Bemærkning

Ásamt fleiri vísum.

5(65v-75v)
Snorra-Edda
Rubrik

„Háttatal er Snorri orti“

Bemærkning

Einungis Háttatal.

6(75v-84v)
Skálda
Rubrik

„Skálda“

Bemærkning

Inniheldur útdrátt af annarri málfræðiritgerðinni eftir Codex Upsalensis og þriðju málfræðiritgerðina eftir AM 748 4to.

7(84v-85r)
Gróttasöngur
Rubrik

„Gróttasöngur“

Nøgleord
8(85r-89r)
Háttalykill
Rubrik

„Háttalykill Lofts Guttormssonar“

Nøgleord
9(89v-93r)
Háttalykill
Begynder

Fyrst úr gýgjar gusti

Bemærkning

Inngangsvísa hefst: „Ríkir mega það runnar sjá“.

Á eftir fylgja nokkrar vísur.

Nøgleord
10(93v-96v)
Háttalykill
Rubrik

„Flesta gleður falds rist“

Begynder

Flesta gleður falds rist …

Nøgleord
11(96v-99v)
Fornyrði úr fróðleiksbókum samantekin
Rubrik

„Fornyrði úr fróðleiksbókum samantekin “

Bemærkning

Í stafrófsröð; tveir dálkar.

12(100r)
Ólafsvísur
13(100v)
Of-Vant
Begynder

Eitt er við æfi hætt …

14(101r-101v)
Orðtök úr íslenskum fornbókmenntum
Begynder

Grunn verða svöðusár …

Nøgleord
15(101v)
Lausavísur
Begynder

Þyljan dúks …

Nøgleord
16(102r-103v)
Rímnahættir
Rubrik

„Nokkrir rímnahættir“

Nøgleord
17(104r-105v)
Málrúnir og kenningar
Rubrik

„Málrúnir þeirra nöfn og kenningar “

18(105v-106v)
Skáldavísur
Rubrik

„Smá skáldavísur“

Begynder

Heiðarlega …

19(107r-108v)
Fyrirburðir úr Njáls sögu
Rubrik

„Fyrirburðir úr Njáls sögu “

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 108 + i blöð (160 mm x 100-107 mm).
Foliering

Síðari tíma blaðmerking 1-108.

Lægfordeling

Sextán kver.

 • Kver I: blöð 1-2, 1 tvinn.
 • Kver II: blöð 3-10, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 11-18, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 19-26, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 27-34, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 35-42, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 43-50, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 51-58, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 59-64, 3 tvinn
 • Kver X: blöð 65-74, 5 tvinn
 • Kver XI: blöð 75-80, 3 tvinn.
 • Kver XII: blöð 81-90, 5 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 91-96, 3 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 97-100, 2 tvinn.
 • Kver XV: blöð 101-104, 2 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 105-108, 2 tvinn.

Tilstand

Blöð eru blettótt og skítug (sjá t.d. blöð 10v-11r).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 120-140 mm x 75-85 mm.
 • Línufjöldi er ca 22-36.
 • Griporð eru víða (sjá t.d. blöð 52v og 73v), yfirleitt á versósíðum. Á stöku stað eru þau þó á rektóhlið blaða (sjá t.d. á blaði 35r).

Skrift

Ýmsar hendur (kansellískrift, fljótaskrift). Blöð 1r-58v eru með hendi Nikulásar Finnssonar.

[Decoration]

 • Skrautlegir upphafsstafir (sjá t.d. blöð 34r og 76r).

Fyrirsagnir eru með ýmsu móti. Dæmi um það eru á blöðum 1r, 4r, 43r og 59r.

 • Stór bókahnútur er við lok textans (107v).

Tilføjet materiale

Spássíugreinar eru víða eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Indbinding

Band er frá 1964.

 • Strigi er á kili og hornum, spjöld eru klædd brúnyrjóttum pappír. Saumað á móttök.

Vedlagt materiale

 • Fastir seðlar með hendi Árna Magnússonar (a-i).
 • Seðill 1 (merkt a, 154 mm x 100 mm): „þessa Eddu hefe eg til eignar feinged hia Jone Hakonarsyne ä Vatzhorne. 1702. Eg kala hana Hraundals=Eddu.“
 • Seðill 2 (merkt b, 143 mm x 91 mm): „Petur Þordarson, sem þessa (Hraundals) Eddu (α), ad sogn, skrifad β. hefur, biö ä Jnnraholme ä Akranese, hann var sonur Þordar henrikssonar sem þar biö og syslumadur var i Borgarfirdi. hann (Petur) er daudur fyrir meir enn 20. ärum. Bägt mun vera upp ad spyria þad exemplar sem þessa Edda er epter skrifad. Jön Hakonarson 1701. Jon Þordarson meinar ad þad sie ei sa petur imo non est, hann var ä Fellzenda i Dolum. α] id est sem Hraundals Eddubokin er epter skrifud: β] uppä annan mät a saman [margar linur yfirstrikaðar]“
 • Seðill 3 (merkt c, 158 mm x 102 mm): „Petur Þordarson, Eddu prologist, biö ä Fellzenda i Middolum, var sonur Sr Þordar (Brandzsonar, Einarssonar) prestz i Hiardarhollte. var skalld. Relatio Sr Jons Halldorsson epter hinne ä Kalfalæk.“
 • Seðill 4 (merktur d, 154 mm x 97 mm): „Petur Þordarson ä Holme fader Þordar Peturssonar skrifade forgäda hond, seiger Þordur Petursson. þar af kann sluttast, ad hann hefur ei skrifad (id est med sinne hendi) Hraundals Eddu. Og mun hann eckert eiga skillt vid hana. Imo non Petur sa Þordarson bio ä fellzenda i Dolum, Þordar fader hans var Brandzson og var prestur i Hirdarhollte. Brandur var Einarsson Broder herra marteins biö ä Snorrastodum i Kolbeinsstadahrepp, annar sonur Brandz var Sr Olafu Brandzson prestur ä Kvennabrecku.“
 • Seðill 5 (merktur d, 158 mm x 103 mm): „Jon Þordarson ä Backa a Eddu med præfatione Peturs Þordarsonar. og meinar þennann Petur ad visu annann enn brodur sinn α. [yfirstrikað: Þorsteins sogu Sïdu Hallz sonar, fra Sr Þorde Jonssyne. fragment faterum (?)] α þetta er vïst, þvi Petur sonur Þordar Henriksson, gaf sig eckert ad sliku. þesse Edda er nu mïn ex cessione Jons Þordarsonar. Eg spurdi Jon Þordarson hvar þessa Eddu fenged hefde, nefndi hann mier mannenn, i Borgarfirde, enn eg gleymdi ad teikna nafned upp, var Finnson ein hver (minner mig) skylldur Kalfalækiar fölki petur þesse bio ä Fellzenda i Middolum, var sonur Sr Þordar Brandzsonar i Hiardarhollte. “
 • Seðill 6 (merktur e, sem er fysta blað tvinns, sem aftara blaðið er g-seðillinn, 159 mm x 101 mm): „Hraundals Eddu hefur skrifad Nokulas Finnsson, sonur Finnz Jonssonar, yngra, ä kalfalæk, logrettumanns. Nikulas þesse er nu (1707.) budarmadur i Bervik. Relat. Sr Helga ä Stadarhraune, og Sr Jons i Hitardal. Adra eins Eddu skrifadi Jons Finnson broder Nikuläsar, in octavo. þessa Jons Finnzsonar Eddu hafdi til lansSr Jon Halldorsson i Hitardal, og helldur hann þad vera þä somu sem eg feck af Jone Þordarsyne, vidit et inspexit. Jon skrifade epter hende brodur sins Nikulasar, annad hvert Hraundals Eddu eda annarre þvilikre, En þad fyrsta exemplared af Eddu, sem Ni- [heldur áfram á næsta seðli] “
 • Seðill 7 (merktur g, sem er aftara blað tvinns, sem fyrsta blað er e-seðillinn, 159 mm x 101 mm): „Nikulas epterfylgde, og epter skrifade, var ä pappir i 4to, komid præter propter fyrer 44. ärum fra Jone Sal. Biornssyne ä Sydra Raudamel, og for þangad aptur þä uppskrift ad var. Ecki voru allar visurnar eda qvæden i þvi Volumine, helldur skrifadi Nikulas þad hiedan og handan, Relat. Sr Jons halldorssonar 1708. epter Jone Finnzsyne, sem byr ä Hundastapa i Hraunhrepp. Exemplar Jons Biornssonar meinast interciderad vera. ad visu er þad ei hia orfum Jons rel. Sr Jons Halldorssonar. “
 • Seðill 8 (merktur h, sem er fyrsta blað tvinns, sem aftara blað er iöseðillinn, 159 mm x 104 mm): „ordo fabularum er allt eins og i minni Eddu usqve ad pag. m. 114. (stendur ofan item ollum bladsidum: Gylfaginningar usqve ad: pag. m. 102.) þä kemur sagan inni þar og hrungner, um Grou voluu, og Þors fortil Geirraudar garda. sidan þær dæmisogur er skira hvar af gull hafi ymiß nofn feinged. usqve ad pag. mihi 192. er so sprunged yfir allar hinar kienningarnar er byriast p. m. 114 seqvent. og visurnar i nefnum dæmisogum post pag. m. 114. þegar lipper gulls dæmisogunum likr til pag. m. 322 usqve ad og continuerast pag. m. 382. er þö þar ï margt undanfellt, hellst visurnar, og aptur ä möti nockud her og hvar innflickad ur þeim fyrri kienningunum sem byriast pag. m. 114. strax (þessi partur qversins er ur mäta rangt skrifadur , so fann vegna ordanna [yfir, undrisktrikað: kienninganna] af færingar onytur er) efter þessar kienningar kimeur hattatal er Snorri ordti. þad er þad stycki ur minni bok a pag. 382. usqve ad p. 432. (er þad audsynilega tradux codicis regii enn þö correct, og mart þar [heldur áfram á næsta seðli]“
 • Seðill 9 (merktur i, sem er aftara blað tvinns, sem fyrsta blað er g-seðillinn, 159 mm x 104 mm) i medanfellt). efter pag. mihi 432. kiemur Skallda. fabulæ sem fyrst [yfirskrifað: usqve ad p. m. 114.] eru i bokinne og hinar usqve ad p. m. 192. eru tradux Codicis regii (non Wormiani) enn libere hefur skrifad enn þar med farid, skipt um ord, og hlauped vida yfer, lika ä stundum gaudrängt skrifad. Efter gulls dæmisogurnar eru innflickadar nockrar odæ ur Sæmundar Eddu, adur enn kiemr til kienninganna, enn þad mä endelega vera scribæ giorningur, enn ei Petur sialfs, þvi bokin er än efa apographum. og þvi het eg þad uti i recensu ordinis nokarinnar, enn annotera þad her mier til minnis.
 • Lýsing Jóns Sigurðssonar á AM 166 a-b 8vo liggur með handritinu.
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið er skrifað á Íslandi. Skrifari var, að mati Árna Magnússonar, Nikulás Finnsson, sonur Finns Jónssonar yngra, lögréttumanns á Kálfalæk (blöð 1r-58v). Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 426, en virkt skriftartímabil Nikulásar hefst ca1664.

Herkomst

Árni Magnússon fékk handritið hjá Jóni Hákonarsyni á Vatnshorni 1702 (sjá seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. október 1977.

[Additional]

[Record History]

VH skráði handritið 19. nóvember 2009,

ÞS skráði 29. apríl 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar14. mars 1890Katalog II>, bls. 426-27 (nr. 2376).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

[Custodial History]

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1964.

[Surrogates]

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, fengin hjá Arne Mann Nielsen í september 1971. Askja nr. 112..

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Einar G. Pétursson„Höfundur Eddu“, Kona kemur við sögu2016; p. 163-165
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás, ed. Anthony Faulkes1993; 40: p. 144 p.
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 2ed. Margrét Eggertsdóttir, ed. Kristján Eiríksson, ed. Svanhildur Óskarsdóttir
Haukur Þorgeirsson, Teresa Dröfn Njarðvík„The Last Eddas on vellum“, Scripta Islandica2017; 68: p. 153-188
Jón Helgason„Nokkur íslenzk miðaldakvæði“, Arkiv för nordisk filologi1924; 40: p. 285-313
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Jón Samsonarson, Stefán Karlsson, Ólafur Halldórsson„Heillavísa Bjarna (Samtíningur)“, Gripla1982; 5: p. 313-315
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: p. 251-283
Didrik Arup Seip„Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den“, 1957; p. 81-207
« »