Skráningarfærsla handrits

AM 163 8vo

Syrpa ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

Annar partur Eddu, um kenningar

Athugasemd

Þ.e. Skáldskaparmál.

Hér aftan við er fuglagáta, Bóndi sendi húskarl sinn, og vísa um klukkuna Þrumgöll.

2 (23r)
Vísur
Titill í handriti

Vísur síra Runólfs K.s.

Efnisorð
3 (23v-24v)
Bragarhættir
Titill í handriti

Nokkrir nýir ókenndir bragarhættir

Athugasemd

Enda í 13. vísnalagi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 blöð (162 mm x 100 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 23-24 innskotsblöð.

Fylgigögn

Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar: Einars Bjarnasonar frá Ási í Fellum, si recte memini.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:424.

Ferill

Einar Bjarnason átti handritið áður en það komst í eigu Árna Magnússonar (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 2. ágúst 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 27. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 424.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn