Skráningarfærsla handrits

AM 160 I 8vo

Snorra-Edda

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-54v)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Upphaf

konunnar a otum biargſinns

Niðurlag

Jor|d vr Geima

Athugasemd

Upphaf og niðurlag vantar.

Endar í Háttatali eftir Codex Upsalensis.

Bl. 29v og 54v upprunalega auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iiii + 54 + i blöð ().
Umbrot

Griporð.

Skreytingar

Mynd af stafahring.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pennakrot og lausavísur á bl. 54v.

Band

Bundið með AM 160 II 8vo. Band frá júní 1977. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning.

Saurbl. 3-4 tilheyra eldra bandi (hið fyrra er seðill).

Fylgigögn

Fastur seðill (156 mm x 96 mm) með hendi ritara Árna Magnússonar: Þetta ónýta Eddu exemplar fékk ég 1709 af prófessor Christian Worm. A.M.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað 1627 (sjá bl. 29r).

Ferill

  • Árni Magnússon fékk handritið hjá Christian Worm 1709 (sjá seðil).
  • Á saurbl. aftast er skrifað Edda Islandica, hugsanlega með hendi Ole Worm.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. október 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 422-23 (nr. 2370). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 23. apríl 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Snorra-Edda

Lýsigögn