Skráningarfærsla handrits

AM 146 a 8vo

Rímnasafn ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (S. 1-42)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani Eysteinssyni

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
2 (S. 42)
Ríma af gátu
Titill í handriti

Ríma af einni gátu

Athugasemd

Fyrstu 9 línurnar.

Efnisorð
3 (S. 43-44)
Andra rímur
Athugasemd

Lokin á XIII. rímu. XII. og XIII. ríma skv. AM 477 fol.

Efnisorð
4 (S. 44)
Bjarka rímur
Titill í handriti

Bjarka rímur

Athugasemd

Fyrstu 5 línurnar.

Átta rímur skv. AM 477 fol en vantar aftan af þeim.

Efnisorð
5 (S. 45-76)
Bósarímur
Titill í handriti

Bósa rímur

Athugasemd

Tíu rímur.

Ófullgerðar.

Efnisorð
6 (S. 77-129)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Titill í handriti

Brönurímur

Athugasemd

Sextán rímur.

Efnisorð
7 (S. 129-144)
Bæringsrímur
Titill í handriti

Nokkrar Bærings rímur

Athugasemd

Enda með sjöundu rímu.

Efnisorð
8 (S. 169-171)
Ríma af Nitídu frægu
Titill í handriti

Rímur af Niteda hinni frægu: ortar af Jóni Gottskálkssyni

Athugasemd

Átján rímur.

Efnisorð
9 (S. 171-199)
Rímur af Króka-Ref
Titill í handriti

Rímur af Króka Ref

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
10 (S. 199-210)
Rímur af Ormari Framarssyni
Titill í handriti

Ormars rímur

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
11 (S. 210-236)
Skotlandsrímur
Titill í handriti

Rímur, sem séra Einar Guðmundsson hefur ort

Athugasemd

Enda óheilar í VI. rímu.

Efnisorð
12 (S. 237)
Rímur af Evu
Höfundur

Jón Bjarnason

Athugasemd

Brot, sem geymir lokin á eftirmála í lausu máli.

Í AM 477 fol er þessi titill: Evu rímur síra Jóns Bjarnasonar.

Efnisorð
13 (S. 237-255)
Jórsalarímur
Titill í handriti

Jórsala rímur

Athugasemd

Fimm rímur, ásamt Máls ending og niðurlag.

Efnisorð
14 (S. 265-268)
Egils rímur
Titill í handriti

Egils rímur

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
15 (S. 268-269)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Rollants rímur

Athugasemd

Upphafið og lokin. Upphaflega sex rímur.

Efnisorð
16 (S. 269-292)
Rímur af Þóri hálegg
Titill í handriti

Rímur af Þórir hálegg

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
17 (S. 292-306)
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Titill í handriti

Nokkrar Hrólfs rímur

Athugasemd

Enda með V. rímu.

Efnisorð
18 (S. 315-376)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Vilmundar rímur

Athugasemd

Hinar fornu.

Sextán rímur.

Efnisorð
19 (S. 376-382)
Rímur af Skógar-Kristi
Titill í handriti

Skógar Krists rímur

Athugasemd

Tvær rímur.

Efnisorð
20 (S. 383-386)
Hrómundar rímur Gripssonar
Titill í handriti

Hrómundar rímur

Athugasemd

Sex rímur.

Öðru nafni Griplur.

Efnisorð
21 (S. 386)
Rímur af Konráði keisarasyni
Titill í handriti

Rímur af Konráði Keisarasyni

Athugasemd

Upphafið á I. rímu.

Átta rímur skv. AM 477 fol.

Efnisorð
22 (S. 387-389)
Valdimars rímur frækna
Titill í handriti

Hér byrjar Valdimars rímur

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
23 (S. 389-431)
Rímur af Appolóníusi
Höfundur

Björn Jónsson

Titill í handriti

Appolóníus rímur Björns Jónssonar

Athugasemd

Átján rímur.

Efnisorð
24 (S. 389-431)
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Rímur af barndóminum Kristí, ortar af síra Guðmundi Ellendssyni í Felli í Skagafirði: annó 1656

Athugasemd

Upphafið á I. rímu.

Tíu rímur skv. AM 477 fol.

Öðru nafni Jesú rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
217 blöð (165 mm x 100 mm). Auðar síður: 145-168, 256-264, 307-314 og 432.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-434.

Umbrot

Ástand

Óheilt og á ýmsan hátt skaddað. Á neðri spássíum gerir Jón Sigurðsson stundum grein fyrir slíku.

Af lýsingunni á handritinu í AM 477 fol má sjá að það var fyllra þá en nú.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Finnssonar.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir.

Nótur
Nótur á bókfelli í gömlu bandi.
Band

Band frá því í október 1990.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússonar: Þessa bók hefi ég 1703 fengið af Lofti Jónssyni í Flatey. Er með hendi Jóns Finnssonar.

Á fjórum samhangandi innskotsblöðum er efnisyfirlit, að hluta með hendi Árna Magnússonar, sem svarar til lýsingarinnar í AM 477 fol. Efnisyfirlitið var gert áður en handritið komst í eigu Árna.

Efnisyfirlit með hendi Jóns Sigurðssonar er á innskotsblaði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:411.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 10. desember 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 21. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 411-412.

Viðgerðarsaga
Viðgerð og band frá því í október 1990. Gamalt band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Filma, negatív, gerð af Kristjáni Pétri Guðnasyni í júní 1977. Askja 248.
  • Filma tekin af Kristjáni Pétri Guðnasyni í ágúst 1976. Askja 138.
  • Myndir gerðar af Kristjáni Pétri Guðnasyni.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: DFS 67,
Umfang: s. 233-267
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Hulin pláss : ritgerðasafn, Flateyjarbók og Þorláksbiblía í Árnastofnun,
Umfang: 79
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Sólveig Ebba Ólafsdóttir
Titill: Són, Rímur af Skógar-Kristi
Umfang: 4
Titill: Riddararímur,
Ritstjóri / Útgefandi: Wisén, Theodor
Umfang: 4
Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Titill: Meyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Bósa rímur
Umfang: s. 136 p.

Lýsigögn