Skráningarfærsla handrits

AM 142 8vo

Rímur af Víglundi og Ketilríði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-67r)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Athugasemd

Afrit af eiginhandarriti höfundar (sjá seðil).

15 rímur.

Bl. 67v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
67 blöð ().
Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill með hendi Árna Magnússonar. Víglundar rímur Ásgríms Magnússonar (móðurföður síra Ólafs Guðmundssonar) eru hjá Grími Einarssyni í Holti með hendi auctoris. relat. Guðbrands Björnssonar. vera. Þetta er copie þar af.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 409.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. apríl 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 409 (nr. 2351). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 8. febrúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn